Vikan

Eksemplar

Vikan - 17.04.1975, Side 32

Vikan - 17.04.1975, Side 32
I og þeysti áleiöis til Rondelle. — Vesalings Maxine, sagöi Eustace samúöarfullur. Hiin leit á hann meö þakkiætisbrosi, en kom ekki upp nokkru oröi. Konurnar litu ásakandi á hana. — Þetta er ekki mér aö kenna, sagöi Maxine. — En nú legg ég til, aö viö fáum okkur sjálf eitthvaö af þessum kræsingum. Þaö var vandræöaleg þögn viö matboröiö, aöeins fuglarnir héldu uppi slnum venjulega söng. Þaö var engu llkara en aö þeir væru aö draga dár aö fólkinu viö mat- boröiö. Eulalia var jafn reiö og, Maxine. — Nú fer allur þessi góöi matur til spillis, tautaöi hún, grettin á svip. En svo kallaöi Maxine á Hubert. — Ef fólkiö vill ekki koma hingaö til aö njóta þessara veit- inga, þá er best að setja þetta allt I körfur og svo fariö þér með það til þorpsins, Hubert. — Dreifið matnum á milli þeirra meö kveöju frá hallarfrúnni á Arlac. Ég vil umfram allt, aö þetta fólk viti, aö ég ber hlýjan hug til þess. — Ég held aö þér ættuö ekki... tók Hubert til máls, en Maxine þaggaöi niöur I honum meö reiöi- legu tilliti. Hún horföi á hann, meöan hann setti matinn i körfur og kom þeim fyrir á vagninum og svo ók hann af staö til þorpsins. Svo gekk Maxine upp I turninn sinn, en hún gekk fram hjá dyrun- um og hélt áfram upp brattan stigann. Að lokum komst hún alla leiöina út á brjóstvörnina. Þaðan leit hún yfir alla eignina. Viö ytra hallarsikið kom hún auga á Alan Russel, en hann var greinilega viss um, aö enginn sæi til hans. Maxine sá, að hann leit I kringum sig, til aö fullvissa sig um, aö enginn væri nálægt. Svo tók hann einhvern mjóan hlut upp úr bakpoka sinum. En Maxine gat ekki meö nokkru móti greint hvaö þaö var. Hún virti hann fyrir sér; henni fannst hann haga sér nokkuð ein- kennilega. Hann hélt höndunum beint fram fyrir sig í mittishæð. Maxine hristi höfuðið og þaö hvarflaöi aö henni hvort englend- ingurinn væri ekki eitthvaö skrit- inn. Hann gekk lengi þarna fram og aftur. Skyndilega greip hún með báöum höndum um höfuöiö og sagöi upphátt; — Bjáni get ég veriö, þetta er auövitað óskakvistur og hann er 'að reyna aö láta hann visa sér á vatnsuppsprettuna! Hún hafði heyrt aö sumum manneskjum væri þaö gefiö, aö finna bæöi málma og vatn, meö hjálp pllviðargreinar, sem væri tvigreina i endann eins og gaffall. Þegar þessi óskakvistur væri þar yfir, sem málmur eöa vatn væri undir yfirboröinu, átti kvistúrinn aö titra I höndum leitarmannsins. Þaö var sagt, aö þetta heföi oft boriö árangur, þótt visindin hefðu aldrei getaö sannaö neitt slikt. Þaö gat veriö aö Alan Russel væri aö leita aö fjársjóön- um, sennilega var þaö frekar þaö, heldur en leit að vatni. En hvort hann var að leita þessa vegna •Bertranfjölskyldunnar eöa handa sjálfum sér, gat hún ekki vitaö. Henni fannst svolitiö dularfullt, aö hann skyldi ekki vilja segja henni, hvaö hann var aö gera.... — A einn eða annan hátt skal ég fylgjast með yöur, vinur sæll, sagöi hún upphátt viö sjálfa sig. Hubert kom seint heim. Maxine létti, þegar hún sá aö hann ók I hlaö og aö vagninn var tómur. Hún gekk niður til hans og sá að> hann var mjög þreytulegur. — Jæja, Hubert? Hann stundi og svipur hans varö gremjulegur aö vanda, — Já, ungfrú, þau tóku á móti gjöf- um yöar. — Þaö gleöur mig. ■ — A ég að segja yöur hvaö fólk- iö geröi viö gjafir yöar. Maxine leit undrandi á hann. — Það setti þetta allt I stóran haug á miöju torginu og kveikti i öliu saman. Svo helltu þau vininu og ölinu niöur i göturæsið.... Maxine varö náföl. — Já, haltu áfram, sagöihún dauflega. — Efst á bálið settu þau tusku- brúöu meö ljósu hári. Þau báðu mig aö skila til yöar, að þannig myndu þau fara meö allar ölmusugjafir, sem bærust frá höllinni og aö einhverja nóttina myndu þau gera þaö sama viö yö- ur sjálfa... Maxine settist niður og tók sauma sina. Hún vissi aö gestir hennar höföu á henni nákvæmar gætur, til að sjá hvernig hún tæki þessu, þeir höföu aö sjálfsögöu heyrt hvaö skeö haföi I þorpinu. Maxine geröi sér far um aö vera róleg og hún beindi athygli sinni aö örsmáum sporum, sem hún var aö fást við. En þegar hún var oröin ein, lét hún yfirbugast. Hún fleygði sér á grúfu upp i rúmið, án þess aö fara úr kjólnum. Hún leyföi sér nú þann munað aö gráta, grét lengi og ofsalega. Framhald i næsta blaði HILLU ’SYSTEM UR EIK TEAK OC PALESANDER ÓENDANLFXJR MÖGULEIKAR Húsgagnaverslun <> Reykjavíkur hf. BRAUTARHOLTI 2 SIMI 11940 — Ég er aö koma frá þorpinu. Þar er allt meö kyrrum kjörum. Hún kipraöi varirnar. — Hvaö eigiö þér viö? — Ég á viö þaö, sagöi hann snöggt, — að þetta er eins og •venjulegur sunnudagur i þorpinu. Fólkinu þar dettur ekki I hug, aö sinna þessu heimboöi yöar. — Eruð þér viss um það? spuröi Eustace Clermont. Rondelle kinkaöi kolli. — Mér datt I hug hvort Hubert, sá þrjót- ur, heföi ekki farið á bak viö yöur, Maxine. Mér datt i hug hvort hann heföi beinlinis látið hjá liöa aö fara meö skilaboð yðar, svo ég spuröi smiöinn. Louis er nokkuö málglaöur. Meðan'hann var að athuga skeifurnarundir hestinum minum spuröi ég hann hvort hann ætlaöi ekki til hallarinnar. — Nei, sagði hann, — okkur þorpsbúum dettur ekki i hug aö fara eitt eöa annað eftir skipun frá hallar- frúnni. — En ég skipaöi engum, and- mælti Maxine. — Þetta var ein- faldlega vingjarnlegt boð.... Fólkiö hlýtur aö hafa misskilið þetta á einhvern hátt. — Góöa min, sagöi Gaston vin- gjarnlega. — Ég var búinn að segja yður, að þeim dytti ekki I hug aö koma hingaö. Þetta er stolt fólk, biturt og.... — Þaö Utur út fyrir aö þér hafiö vitaö um ákvöröun fólksins, áöur en hún var tekin. Rödd hennar var ásakandi. — Eigið þér raunverulega viö, að ég hafi haft áhrif á bændurna? Hann sleppti hranalega hönd hennar. — Þetta er ekki fallega hugsaö, þegar góöur nágranni á I hlut, Maxine. Til aö leyna vonbrigöum sinum svaraöi Maxine: — Þaö viröast allir vilja, aö ég hverfi héöan frá Arlac. Ég ásaka ekki neinn sér- stakan, en aftur á móti þori ég heldur ekki að treysta nokkrum manni! Gaston var sýnilega fokvondur og hann kreppti hnefann um svip- una, eins og hann langaöi mest til aö berja hana meö henni. An þess aö segja meira, stökk hann á bak Málningarvörur sn wfijR Elsta og reyndasta málningavöruverzlun landsins i nýjum húsakynnum aö Grensásvegi il — simi 83500. Erum einnig á gamla staönum Bankastræti 7 simi 11496. 32 VIKAN 16. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.