Vikan

Issue

Vikan - 30.10.1975, Page 29

Vikan - 30.10.1975, Page 29
Á SKÍÐI í ÖLPUNUM Skíðaferðir suður í austurrísku Alpana verða einnig á vetrar- dagskrá Flugléiða. Vetrar- Ólymptuleikarnir verða að þessu sinni haldnir í Austur- ríki 4-15 febrúar 1976. Flugleiðir hafa í nokkur ár haldið uppi frá New York skíðaferðum til Austurríkis og hafa þær notið mikilla vin- sælda þar vestra. Nú gefst íslenskum farþegum kostur á að koma inn í þessar tveggja vikna hópferðir og verður flogið með Flugleiðum frá Reykjavík til Luxemborgar og síðan ekið með langferðabíl til ákvörðunarstaðanna í Aust- urríki. Þaðeru týrólsku fjalla- þorpin St. Anton og Knitz- buhel sem hægt er að velja á milli, en einnig verða mögu- leikar á því að eyða einni viku á hvorum stað. Búið verður í skíðaskálum og innifalið í verði er morgunverður og kvöldverður. Þessi stefnumótsstaður skíða- manna og áhugafólks úr öllum heimshornum býður fyrst og fremst upp á stórkostlega fjallasýn, nægan snjó og möguleika til að stunda allar vetraríþróttir. Skíðaskólar skíðalyftur og skíðabrekkur eru við allra hæfi. Alþjóðlegt andrúmsloft ríkir á hinum fjölmörgu matsölu og veit- ingahúsum þar sem gómsætir týrólskir sérréttir eru fram- reiddir. Atíu mínútna fresti Þegar sumaráætlun stendur sem hæst flýgur Flugfélag íslands 109 áætlunarferðir í viku frá Reykjavík til 11 viðkomustaða úti á landi. Þetta þýðir að meðaltali hefja flugvélar Flugfélags (slands sig til flugs eða lenda á tíu mínútna fresti frá morgni til kvölds alla daga vikunnar. Flugfélagið skipuleggur ferðir fyrir einstaklinga og hópa og býður ýmis sérfargjöld. Hafið þér til dæmis kynnt yður hin hagstæðu fjölskyldufargjöld? Ferðaskrifstofur og umboð Flug- félagsins um allt land veita yður allar upplýsingar. FLUGFÉLAC LNNANLANDS ÍSLANDS FLUG

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.