Vikan

Tölublað

Vikan - 30.10.1975, Blaðsíða 30

Vikan - 30.10.1975, Blaðsíða 30
Svamp dýnur EYIAR Þetta er nú sjötti veturinn sem Flugleiðir halda uppi hópflugi til Kanaríeyja, en Flugfélag íslands hóf ferðir þangað veturinn ’69- Til Gran Canar- ia eru skipulagðar 18 ferðir og verður búið í einstaklingsíbúð- um og í hótelíbúðurn. 95% af farþegum Flugleiða hafa haldið til úti á ensku strönd- inni en hún er tvímælalaust besta og sólríkasta strönd eyj- unnar að ólöstuðum öllum hinum fjölmörgu hvítu sand- ströndum þessarar fögru eld- fjallaeyju. Þar ser^ mikill fjö.ldi Flug- leiðafarþega hafa ár éftir ár flogið til Gran Canaria vilja Þykkar, þunnar, einfaldar, samsettar, Þar á meðal, ein sem hæflr þér hest. Flugleiðir auka fjölbreytnina og nú gefst íslendingum kost- ur á að kynnast blómaeyj- unni Tenerife sem í marga ára- tugi hefur verið vinsæl meðal Evrópubúa. Eyjaskeggjar kalla hana ,,eyju eilífs vors” vegna hins sérstæða og ríka gróður- fars. Einnig býðst farþegum þátt- taka í kynnisferðum undir leiðsögn yfir til Afríku svo og ferðir um aðrar eyjar í Kanarí- eyjaklasanum. KANARÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.