Vikan - 30.10.1975, Blaðsíða 49
;
I dögun stendur Valiant og virðir fyrir
sér flota Bella Grossis á höfninni.
Turninn, þar sem konungurinn hafði
barist, er alelda.
„Leofric konungur er fallinn í hendur
Bella Grossis,” segir Dupuy. ,,Hann
verður píndur hægt og hægt meðan
borginni verður eytt. ’ ’
En svo er barið á hurðina.. .Dupuy
hefr lagt á flótta.
,,Sem yfirmanni hersins ber mér að reyna að na samningum
um frið.” Valiant er ofsareiður: , ,Konungurinn vill án
efa fremur láta pína sig til dauða, en að borgin verði
lögð í hendur ránum og morðum manna Bella Grossis.
Odo fer með konungsvald I fjarveru föður síns! Hvað segir
hann?”
,,Hann býður upp á frið með tveimur skilyrðum: Menn
hans fái.að ræna borgina í þrjá daga samfleytt og borgar-
búar beiti ekkert viðnám. Að öðrum kosti verði allir drepnir.
Dupuy hefur skipulagt varnir Þessalrigu
á snilldarlegan hátt og samt hafa allar
varnir orðið að engu. Valiant er farinn
að efast um heiðarleika hans.
© Kmg Featu'et SyncJicate, Inc . 1975. Worið righta reterveo
Grania er í uppnámi,” Valiant prins.
Odo þarf á vini að halda. Að öðrum
kosti gerir hann allt, sem Dupuy segir
honum, og Dupuy er svikari!”
Næsta vika - Sigur. c
Dupuy snýr sér brosandi að Odo.
',,Yðar hátign. Það er skylda yðar að
bjarga iífi föður yðar. ’ ’
L _ _________________________