Vikan

Tölublað

Vikan - 19.02.1976, Blaðsíða 4

Vikan - 19.02.1976, Blaðsíða 4
arefni völdu þau fyrir svefnherbergisgluggann og í eldhúsið acrylgluggatjöld. Þgö voru ánægð en þó nokkru fátækari Andrea og Árni, sem við kvöddum við vinnustað Andreu, og vonandi verða matar- tímarnir þeim ekki svona dýrir (framtíðinni. En hér á eftir fer nákvæmt reiknishald yfir útgjöld þeirra þennan morgun, þegar þau fjárfestu til framtíðarinnar. SVEFNHERBERGI: Hjónarúm ............... kr. 76.500,- 2 leslampar pr. stk. 3.890,- — 7.780,- gluggatjöld 5.20 m...... ____ _5^668^ _ 89.948,- SETUSTOFA: Sófasett................... — 193.700.- sófaborð................... — 60.400. - gólfteppi 2507* kr. 2.590 pr. m................ ..... 64.750,- gluggatjöld 10.40 m. kr. 1.548pr. m............. ... 16.099.- borð/ampi............'.. .... 7.595.- ■34? R44 - ELDHÚS: ~\ Borð og fjórir stó/ar... — ] " gluggatjöld (2 vængir og — millistykki)............ — 4.574.- 111.574,- samta/s kr. 543.618,- Símaborð............... kr. 35.300,- 2 rya-mottur pr. stk. 4.400 __ 8.800,- 2 svefnherbergiskollar pr. stk. 5.900............ _ 11.800,- _ 55.900,- Viö undanskildum símaborðiö, ryamotturnar og svefnherbergiskollana úr reikningsdæminú. til aö lækka upphæðina dálítið, því vissulega eru þetta hlutir, sem vel er hægt að komast af án. Þar sem okkur þótti upphæðin orðin nokkuð há og ekki víst að allir gætu ráðist í slík fjárútlát, þá undanskiljum við í aðaldæminu, það sem okkurfannst helst hægt að komast af án fyrstu hjónabandsárins Þess ber að geta, sem raunar flestir vita, að húsgagnaverslanir bjóða almennt upp á afborganir, þannig að yfirleitt þurfa menn ekki að snara öllu út í einu, þótt þeir kaupi sér húsgögn. H.S. „ Ve/komin aftureftir20ár, þegar þið endurný- ið búslóðina. " sagði Ámundi verslunarstjóri og afhenti þeim hvítan ruggustól að gjöf frá JL-húsinu. Ekki fer nú ama/ega um þau í parsófanum úr Santiago-sófasettinu. Þriggja og tveggja sæta sófar auk hægindastóls. Verð kr. 193.700.- 4 VIKAN 8. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.