Vikan

Tölublað

Vikan - 19.02.1976, Blaðsíða 43

Vikan - 19.02.1976, Blaðsíða 43
 "|kl Sf O' i) 1 íÁ VÍ 4. A; 'Ku Þegar Vafíant kemur rennvotur úr baöinu, sér hann, að nokkrir illilegir menn hafa umkringt Oom gamla. Oom er eitt sólskinsbros. ,,Þessir dásamlegu menn bjarga okkur," til- kynnir hann Valiant. „Þeir ætla að losa okkur við drekann." *v^ Trí ,,Hvaða dreka? Það er engir drekar hér um slóðir", segir einn ræninginn. ,, Ekki það!" svarar Oom. ,, Fyrir nokkrum dögum rákumst við á hungr- aða drekann, og höfum ekki fengið málungi matar síðan." ■V- ipr ,,Einn daginn, þegar ég var að borða, rak einhver skepna nefið í diskinn minn. Ég bandaði henni frá mér. Ég heyrði hana mása og leit upp. Þá sá ég drekann." Æ . x- rr \] -?b/í n 22 M W-.v£> ■vTsjxr- lít/f-r j 1* —JVlBW j a. ■j. //j ,,Tárin runnu niður kinnar drekans, svo ég huggaði hann og gaf honum matinn minn. Hann hefur borðað hjá okkur síðan. Einu sinni reyndum við að losna við að gefa honum að éta. Þá át hann hestana okkar, svo nú erum við hestlausir eins og þið sjáið!” II,, ,,við erum að verða hungurmorða, því að drekinn eltir okkur gegnum þorpin, étur hunda hér og belju þar, og íbúarnir eru skelfingu losnir og þora ekki fyrir sitt litla líf að opna hús sín og gefa okkur að borða." X & M -h \\v w ,,Við erum svo svangir, og þessi matur, sem ég er að elda, verðu.r aldrei nógur handa drekanum. Þegar hánn er búinn að éta okkur, leggst hann á ykkur. Því megiö þið trúa." w -.1«. t v % >. (\W\ ■BJ- m '-K/ xr~A jrr- !/\ VM'*; £] m S: ,il| m tJsór mi . x „Leggur þú trúnað á þessa drekasögu?" spyr einn ræninginn. ,,N'ei!" ansar annar. ,,Hér um slóðir eru engir drekar." Næsta vika' — Hestur! Hestúf! ■ *v*s. 7-13 8. TBL. VIKAN 43

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.