Vikan

Tölublað

Vikan - 19.02.1976, Blaðsíða 7

Vikan - 19.02.1976, Blaðsíða 7
Á sextándu öld þótti ekki við hæfi að mála svona opinskáar myndir af englum. Þvi vaidi Caravaggio þann kost að nefna lista- verk sitt Amor sigrar. Guð hefur löngum gengt miklu hlutverki / ófriði kristinna manna. ,, With God on our side"____ Með guð okkar megin, syngja prestar og prelátar / eyru óbreyttra her- manna. Og englarnir láta að sjálfsögðu ekki sitt eftir /iggja, heldur bera deyjandi hetjur inn í eillfan fagnað á himnum. Dauði syndarans: Jafnvel fegursti engill svífur hjálparvana á braut. Englar eru snjallir tónlistarmenn, samanber: "Hann (hún) syngur eins og engilll", sem haft er á orði um frábæra söngvara. Þessi mynd er nýleg og sýnir verndarengi/ halda hendi sinni yfir litlum dreng á leið yfir umferðargötu. / 8. TBL. VIKAN 7

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.