Vikan

Tölublað

Vikan - 13.05.1976, Blaðsíða 4

Vikan - 13.05.1976, Blaðsíða 4
n2£2«í [RETURN TO THI 30’s PUBLIC MEETING FIGHT FORTHE RIGHT TOWORK IjTÖ thenotiond WVRANKANDft (yrftvér^carwtWe ZHtK.ZWm tr'/-bo Z< (í,H8UAH pw - vk*»t ftWtti- IRETURN TO THE 30’s PUBUC MEITIHG FiGHT FORTHE right towork RETURN TO TNE 30’; PUBIIC MEiTING FIGHT FORTHE RIGHT TOWORK k*W«U>A* ‘t*U* **.,*/[,**« £/ff erfiðasta vandamál breta um þessar mundir er atvinnuleysi, og þessi veggspjöld hvetja atvinnuleysingja til aðgeröa til aö mót- mæla atvinnu/eysinu. ,, Berjumst fyrir réttinum ti/ að vinna!" Pétur Ingason: ísland er okkar heima/and. Þessar föngu/egu skosku stúlkur starfa á skrifstofu Flugleiða / Glasgow. Þetta fallega setur varð á 'vegi okkar, þegar við fórum í Glengoyne brugghúsið skammt frá Blanefield norðan við Glasgow, og Jim tók þessa mynd til þess að gefa lesendum örlitla hugmynd um rómatískt umhverfi Glasgow- borgar. Eðvaldsson knattspyrnukappa. Meöan viö biðum hans, spjölluðum við lítillega við Stuart Cree, sem veitir skrifstofunni forstöðu. Cree sagðist hafa starfað að flugmálum allar götursíðan hann hóf störf hjá BEA fyrir tuttugu og tveimur árum, en árið 1964 réðst hann í þjónustu Flugfélagsislandsog hefurstarfaðfyrir íslensku flugfélögin síðan. Rúmur tugur manna starfar hjá Flugleiðum í Galsgow, en þar af eru aðeins þrír íslendingar. Cree sagði, að íslensku flugfélögin hefðu verið svo heppin, að þeim hefði haldist vel á starfsfólki í Glasgow, mannaskipti vaerufátíð, og það kæmi sér vel, því að bæði væri tímafrekt og óhagkvæmt að þurfa stöðugt að vera að þjálfa nýtt starfsfólk, eink- um á tiltölulega lítilli skrifstofu eins og þeirri í Glasgow, þar sem starfsfólkið þarf iðulega að ganga inn í störf hvers annars. Cree tjáði okkur, að aðalfarþegaflutningar Flugleiða um Glasgow væri á flugleiðinni Keflavík — Glasgow— Kaupmannahöfn og þó einkum Galsgow—Kaupmannahöfn, því að Skandinavía hefði löngum haft mikið aðdráttar- afl fyrir breta. Þó hefði dregið úr ferðalögum breta þangað vegna síhækkandi verðlags, en eigiaðsíður kvaðst hann bjartsýnn á, að fljótlega myndi rætast úr, og einnig kvaðst hann sannfærður um að auka mætti ferðalög skandínava og íslendinga til Skotlands, því að Skotland og nágrenni hefði mikið upp á að bjóða sem ferðamannasvæði. Flópferðir um Glasgow og nágrenni hefðu þó ekki verið skipulagðar að neinu ráðiá vegum Flugleiða, enda sagði hann, að miklu skemmtilegra væri fyrir fólk að ferðast upp á eigin spýtur þar, tiltölulega ódýrt væri aö taka bílá leigu (verðið er frá 3.25 til 5.50 pundum á dag eftir bifreiðategundum auk eldsneytis), og víðast hvar í Hálöndunum væri unnt að fá gistingu með morgunverði fyrir 3.00 pund. Og enginn ætti að vera svikinn af ferðalagi um Skotland, þótt þar sé ekki hægt að selja sólina eins og gert er á Spánarströndum, því að veðurfarerþarekkieinsstöðugt. Frá Glasgower til dæmis ekki nema rúmlega hálfrar klukku- stundar akstur til Loch Lomond, þar sem 4 VIKAN 20. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.