Vikan

Issue

Vikan - 24.06.1976, Page 3

Vikan - 24.06.1976, Page 3
HNlFS „séve-miraele“—kreminu, sem hlotið hefur það heiti, „furðusafinn” í ofnæmissnyrti- vörum ACADEMIE. Ofnæmis- hætta er alltaf fyrir hendi, þegar leidd eru inn í húðina lífræn efnasambönd. Af þeim sökum hafa í RNA efnasamböndunum Undirstaða heilbrigðrar húðar er hollt mataræði, súrefnisgjafi hreins andrúmslofts, góð hreins- un og nægur svefn. verið valin efni, sem samræmast eðli húðarinnar og jafnvel hin viökvæmasta húð gerir ekki upp- reisn gegn. — Fanney, sækja konur í dag snyrtistofur í jafn ríkum mæli og áður fyrr, eða er slík þjónsta orðin það dýr, að aðeins vel stæðar konur geti veitt sér þann munað? — Til okkar sækir fólk á öllum aldri og af báðum kynjum, en vissulega eru konur þar í yfir- gnæfandi meirihluta. Unglingar leita mikið til okkar, og við vinnum í óbeinni samvinnu við húðlækna, sem meðal annars vísa þeim hingað. Við ráðum ekki yfir neinum undratækjum, sem fjarlægja bólur en við hreinsum húðina, og okkar hluti er tölu- verður liður í lækningameðferð- inni. — Einnig koma mikið til okkar útivinnandi konur, sem ef til vill veita sér andlitsbað, af því að þær Hér beinir Fanney gufu að andliti Judithar. I lokin samein- ast útfjölublár geisli gufunni, og mvndar rafildi. öðru nafni „ozone”, sem hefur bakteriueyð- andi áhrif á húðina. Cufan og geislinn hafa gefið góða raun \ið djúphreinsun á feitri húð og ung- lingahúð, en gufan sem slík er einnig notuð við margar húð- tegundir, þar eð hún evkur raka- rhagn húðarinnar. finna, að þær öðlast aukið sjálfs- öryggi ef þær eru vel snyrtar. Segja má að hingað leiti konur úr öllum stöðum og stéttum þjóð- félagsins. Eldri konur koma margar einu sinni til tvisvar á ári til að fríska sig upp, áður en þær fara út að borða með manninum sínum. Með aldrinum slaknar á fjaður- magni bandvefs leðurhúðarinnar. Andlitsvöðvarnir slakna m.a. af einhliöa notkun. Ilin svokallaöa „Nemee-aðferð" hefur gefiö góða raun við aö endurnýja fjaður- magniö, hreinsa, örva og styrkja starfsemi húðarinnar. Með þess- um Nemec-púöum. sem Fanney beinir aö andliti Judithar geta snyrtisérfræöingar veitt þá meö- höndlun, sem helst nálgast and- litslyl'tingu, og eru 20 skipti lág- markstimi fvrir slíka meöhöndl- un. 26. TBL. VtKAN 3

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.