Vikan

Issue

Vikan - 24.06.1976, Page 5

Vikan - 24.06.1976, Page 5
Virt getum auðvitað ekki stöðvað aldursframvinduna, en við getum tafið fyrir ellimörkunum. gjafi hreins andrúmslofts, góð hreinsun og nægur svefn. Ungar konur milli tvitugs og þrítugs missa oft svefn vegna þess að þær þurfa að vakna á nóttunni til ung- harna, og auðvitað hlýtur það að koma niður á útlitinu. Þegar þessar konur eru hins vegar búnar að koma börnum sínum á legg og komnar á fertugs- aldurinn, er eins og þær upplifi sitt annað blómaskeið. Þær fá nægan svefn og hvíld, og ég hef oft séð konur blómstra á þessum aldri. — Nú vilja margir halda því fram, að vatn og sápa sé besta og ódýrasta fegrunarlyfiö. Iivað vilt þú segja um það? — Sápunotkun er misjafn leikur við sýruhjúp húðarinnar. Feitt krem eða hreinsimjólk á andlitið og morgunsteypibað með þeim sápuþvotti, sem nýr dagur krefst, skol með hæfilega volgu — Vissulega er snyrting orðin dýr og einnig þær snyrtivörur, sem unnar eru af þekkingu og reynslu. En við verðum aö horfast í augu við það, að snyrtivörur eru orðnar staóreynd í nútíma þjóð- félagi. Þær geta i mörgum tilfell- um reynst hrein undra- og lækn- ingalyf, þær geta verið fyrir- b.vggjandi, og þær geta aukið sjálfstraustið. — Viltu benda mér á dæmi um snyrtivörur sem lækningalyf? — Glöggt dæmi er Juvanyl kremið og Juvanyl andlitsvatnió frá ACADEMIE, samstæða, sem reynst hefur áhiifarík í meðferð djúpfeitrar húðar síðustu árin, jafnt sem meðferð á snyrtistofu og til heimanotkunar. En starfs- svið okkar snyrtisérræðinga er takmarkað, og við verðum að gæta þess að fara ekki út fvrir þau takmörk. Erlendis hefur víða verið tekin upp náin samvinna milli heimilislækna og snyrtisér- fræðinga, og væri óskandi, að svipuð samvinna kæmist á hér- lendis. Kg nefni sem dæmi konu, sem leitar til heimilislæknisins vegna þess aö hún er þreytt og leið á líl'inu. Hún hefur vanrækt útlit sitt, misst sjálfstraustið, en er fullkomlega heilbrigð aö öðru leyti. í staðinn fyrir að kaupa sér stundarfrið með þvi að skrifa út taugapillur, stingur heimilislækn- irinn upp á þvi, að hún fari i heimsókn á snyrtistofu, því það getur i rauninni gefið henni þá andlegu og líkamlegu upplyftingu sem hún hefur þörf fyrir. Á geð- deildum út um allan heim eru starfræktar snyrtistofur fyrir sjúklinga og er litiö á þær sem liö í lækningunni, því sjálfstraust öðlumst við frekar, ef okkur líkar vel við þá mynd sem við sjáum i speglinum. — Dýr og fín fegrunarlyf koma kannski ekki að miklu gagni. ef konur vanrækja hreinsun húðar- innur. missa of mikinn svefn, eða eru gegnsýrðar af reykingum. Eru fegrunarlyfin ekki oft mis- notuö af konum. sem vilja fela vanrækta húð undir förðunar- grímu? — Undirstaða heilbrigðrar húðar er hollt mataræði, súrefnis- Yá, sagði Jim Ijosmyndari, þegar hann sá Guðfinnu eftir að Fanney hafði farðað hana með ACADEMIK snyrtivörunum. Honum fannst þó ha'ði Judith og Guðfinna vera jafn fallegar áður sem eftir föröunina. og hæfilega köldu vatni, auk viku- legu kerlaugarinnar með freyð- andi slökun i baðvatninu — það er það rétta. íslenskar konur hafa geysilegt forskot fram yfir er- lendar konur, vegna þess hve loftið hér er hreint og tært. mengunin hreinlega fýkur i burtu. Og svo er það okkar góða vatn. Vatnið hér fáurn við beint úr uppsprettunni. en erlendis er sama vatnið sumstaðar notað 5—8 sinnum. og er því búið að blanda í I dag eru blómaoliur mikió notaðar í snyrtiiörur ACADEMIE. þó er undantekning frá þvi. minkaolíu bregður fyrir i mýkjandi dagkreminu „mer- veilieuse" og róandi freyðibaðinú „bain moussant". Við förðun Guöfinnu voru eftir- taldar ACADEMIE -snyrtivörur notaðar: Undirlag: Skin love. rakamjólk. Litað dagkreni: I’ond de teint. litur: Mallorea. Púður: Eternella jaune. litur: Mat de Paris. Skygging: New Blush, litur: Ilaiti og Borneo. Varalitur: Begonia nr. 005, vara- gljái: Natural sand nr. 41. Augnskuggi: Golden og Aprieot maeré. 26. TBL. VIKAN 5

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.