Vikan

Eksemplar

Vikan - 24.06.1976, Side 18

Vikan - 24.06.1976, Side 18
Þorvaldur Htur á framkvæmdir við nýja viðbyggingu, sem á að hýsa um 700 svínshausa. Sjálfseignarbóndinn Þorva/dur Guðmundsson ásamt bústjóranum Gunnari Andersen. Mjóikurpósturinn er kominn. Morgunverðurinn er tilbúinn. O-bölvað svíniö! hamborgarhryggur, pylsureða sultu. Svínakóti- lettur þykja líka herramannsmatur. Þorvaldur stansaði á göngu sinni milli svínastíanna og benti mér á einn grís,,pott- orm", sem virtist vera aðalgæinn í sinni stíu. 1 henni miðri var sjálfvirkt tæki, sem með vissu millibili dreyfði kornblöndu í stiuna. Sýnilega var gæinn ekki ánægður með matarskammtinn handa systkinunum, því hann skaust milli þeirra að „sjálfvirka" skammtaranum, teygði sig upp þar til hann náði með tánum f snærisspotta, sem stjórnaði skömmtuninni, og togaði í hann. Við það kom dálítill skammtur af korni til þeirra — en gæinn forðaði sér út í horn á meðan systkinin hámuðu í sig þýfið. Þegar allt var uppurið, kom hann aftur og teygöi sig í bandið á nýjan leik... Var einhver að segja, að svín væru nautheimsk? j annarri stíu var stór og mikil gylta, sem lá á gólfinu og leyfði litlu grísunum sínum aö sjúga spenana að vild. Skyndilega tók hún viðbragð, brölti á fætur og labbaði út úr stíunni — afturábak. Hún staðnæmdist með afturendann yfir flórnum, sem þar var fyrir utan, og hvað haldið þið, að bölvað svínið hafi gert fyrir allra augum? Var einhver að segja að svín væru svín? KARLSSON. Hverskonar forvitni er þetta eiginlega? 18 VIKAN 26. TBL

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.