Vikan

Tölublað

Vikan - 24.06.1976, Blaðsíða 37

Vikan - 24.06.1976, Blaðsíða 37
SIKENNDIR BANGSAR Eitt sinn voru koalabirnir næstum útdauöir í Ástralíu. Svo voru þeir friðaðir, og nú liggur við, að þeir séu orðnir plága. Aðalnæring koalabjarnanna eru blöð euk- alyptustrésins, og nú liggja mikil eukalyptus skógasvæði undir eyðileggingu vegna ágangs bjarnanna. Koalabangsarnir eru mjög syfjulegir og virðast síkenndir, enda leggur af þeim sterka hóstasaftslykt, sem engan skyldi undra, því úr eukalyptusblöðunum er einmitt unnin hósta- saft. Blöðin innihalda viss deyfilyfjaefni, sem sljóvga birnina. 26. TBL. VIKAN 37

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.