Vikan


Vikan - 24.04.1980, Side 4

Vikan - 24.04.1980, Side 4
Fulltrúi ungu kynslóðarinnar 1980 Vikan, Hljómplötuútgátan, Ferda- skrifstoEan Úrval kynna: FULLTRÚI UNGU KYNSLÓÐARINNAR 1980 8 stúlkur taka þátt í keppninni — krýning í lok maí — sigurvegarinn tekur þátt í alheimskeppninni á Filippseyjum í haust — Sjöldí glæsi- legra verðlauna að auki. Svava Johansen er 16 ára gömul, þriðja í röð 5 systkina og dóttir hjónanna Kristínar og Rolfs Johansen. Sem stendur stundar hún nám í 9. bekk Langholtsskóla og er staðráðin í því að ganga menntaveginn. Hvers vegna? — Jú, mig dreymir um að komast til Frakklands, þá helst Suður-Frakklands, og lœra málið. Ég hef komið þangað og hreifst af landi og þjóð. Allt umhverfi í Frakklandi er svo skemmtilegt, húsin, göturnar, fólkið. Ég gœti vel hugsað mér að búa þar og starfa í framtíðinni. Svava leikur badminton á hverjum degi, ánægjunnar vegna en ekki línanna. Gaman hefur hún einnig af lestri góðra bóka og þá helst ástarsagna og glœpareyfara, Ekki var hún þó frá þvi að gaman gœti verið að kynna sér franskar bókmenntir þegar fram í sœkti, en eins og hún sjálf segir: — Ég er nú ekki nema 16 ára ennþá. Stúlka nr. 1. SVAVA JOHANSEN: Dreymir um Frans 4 Vlkan 17. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.