Vikan


Vikan - 24.04.1980, Page 18

Vikan - 24.04.1980, Page 18
Framhaldssaga____________________ — Ég elska barnið mitt, sagði hún einhverjusinni við Thelmu. — En þegar á allt er litið er þetta ósköp einhæft og leiðinlegt líf. Copyright 1979 bv Avery Corman. —400 dalir á mann, allt innifalið. — Þú kannt að koma ár þinni fyrir borð. — Ég held að það væri ágætt. — Auðvitað. Þetta eru frábær kaup. Sérstaklega þar sem ég get gengið að því sem vísu að þú hrýtur ekki. Þegar Mel, framkvæmdastjóri i bókhaldinu, eiginkona í Vermont, nam staðar við skrifborðið hennar og spurði: — Hvað ætlarðu að gera í sumar og með hverjum? gat Jóhanna svarað: — Ég verð á Fire Island með kærastanum mínum. Þetta var í fyrsta skipti sem hún vitnaði i Ted sem kærastann sinn og það veitti henni þó nokkra ánægju. Sérstaklega þegar Mel flýtti sér að draga í land og hvarf á braut til að leita lendum sínum annarra fanga. Og i rauninni fannst þeim þau dálítið yfir hina hafin, sem enn voru á veiðum á þessum gömlu veiðislóðum þeirra. Og þegar þau fréttu að hamagangur hinna einhleypu í einu partíinu hefði orðið svo mikill að sólpallurinn hrundi undan þeim voru þau fegin að hafa ekki verið þar. Fegin að hafa í stað þess eytt Eftirt'alin eyðublöð bjóðast nú auglýsendum ókeypis hjá smáauglýsingaþjónustu Dagblaðsins: 1. Vegna bifreiðaviðskipta: 2. Vegna lausafjárkaupa; Sölutilkynningar, tryggingarbréf og víxileyðublöð auk afsalseyðublaða og fjölritaðra leiðbeininga um frágang bifreiðaviðskipta, sem við höfum lengi boðið. Kaupsamningar og víxileyðublöð 3. Vegna leigu íbúðarhúsnæðis: Húsaleigusamningar. BIABIÐ Dagblaöið er smáauglýsingablaðið Afgreiðsla Þverholti 11, sími 27022 18 Vikan 17. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.