Vikan


Vikan - 24.04.1980, Blaðsíða 19

Vikan - 24.04.1980, Blaðsíða 19
Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir Annar hluti aldrei grenjaði á nóttunni og varla utan þess heldur, var löngu farin. Og hún hafði skilið eftir sig annað barn með óteljandi þarfir sem grenjaði — oft. Eftir fæðingu barnsins dreif öll fjöl- skyldan i að heimsækja þau. Foreldrar Jóhönnu frá Massachusetts, foreldrar Teds frá Florida — en þar höfðu þau sest í helgan stein. Og bróðir Teds kom ásarnt konu sinni frá Chicago. Allt þetta fólk sat s$m fastast og vænti þess að vera vel haldið i mat og drykk. — Það er eins gott að ég var alinn upp við rekstur á veitingastofu, sagði Ted. — En ég var það ekki. Og verði ég að taka við einum fleiri í fæði þá sendi ég þeim reikning. Daghjúkrunarkonan hætti að koma, fjölskyldan hvarf til sins heima og þau áttu ekkert eftir nema örþreytu. Þau höfðu ekki búist við þeirri þrotlausu vinnu sem fylgir ungbarni. — Það er svo langt síðan við sváfum saman að ég heid ég muni ekki lengur hvað á að gera við hann í sliku tilfelli. — Þetta er ekkert fyndið. — Ég veit það. I fyrstu var Ted afar áhugasamur um að rækja þetta nýja hlutverk sitt af stakri kostgæfni. Flann fór á fætur með Jóhönnu til að hún væri ekki einmana meðan hún gaf Billy brjóstið. Þannig var ekki óalgengt að þrjár mannverur rorruðu saman hálfdottandi um miðja nótt. En eftir að hann hafði oftar en einu sinni sofnað fram á skrifborðið sitt i vinnunni takmarkaði hann þessa nætur aðstoð sína við að tauta eitthvað þegar Jóhannafóráfætur. Átta mánaða gamalt fór barnið að sofa lengur. Jóhanna hafði samt jafn- mikið að gera á daginn — bleyjuþvottur, innkaupaferðir og matmálstímar. Hún vissi að hún átti að hlakka til þess að Ted kæmi heint á kyöldin af þvi hann var maðurinn hennar. En oftast fann hún bara til tilhlökkunar af því að þá fékk hún hjálp — við að ganga frá þvotti eða skúra eldhúsgólfið. kvöldinu heima hjá sér við smákökuát. Það var svo ótal margt sem korn þeim til að meta félagsskap hvors annars: Einmanaleikinn i andlitum fólks sem reikaði um hálfdrukkið, leitandi að partii, félagsskap, einhverjum til að tala við. Ferjan á sunnudagskvöldin: Síðasta tækifæri til að hitta einhvern. Fólk sem reyndi örvæntingarfullt að bjarga því á fimm mínútum sem því hafði ekki tekist að bjarga alla helgina. Ástarleikir þeirra einkenndust af léttúð sumarsins og þeirri spennu sem fylgdi þvi að hafa svo fá tækifærr til að vera ein í húsinu. Yndislegust af öllu var þó sú vitneskja að þau gátu haldið áfram að vera saman að sumrinu loknu, ef þau vildu. — Jóhanna, mig langar til aðgiftast þér. Gerðu það. Ég hef aldrei beðið mér konu fyrr. Viltu giftast mér? — Já. 0, já! Þau föðmuðu hvort annað i einlægri ástúð. En að baki hennar bjó lika þakklætistilfinning fyrir að geta þannig sannað að lif þeirra var jafneðlilegt og heilbrigt og best varð á kosið. Og nú þurftu þau ekki framar að reika leitandi um meðglasiðsitt. Þeim fannst sem barnið væri búið að gráta heila eilífð. — Bara 48 minútur samkvæmt klukkunni, sagði Ted. — Bara! Þau voru alveg uppgefin. Þau höfðu vaggað honum, klappað honum, gengið um gólf með hann, lagt hann niður, tekið hann upp aftur, látið hann grenja, huggað hann og sungið fyrir hann en hann hætti ekki öskrum sínum. — Annað okkar ætti að fara að sofa. — Égersofnuð. Billy var fjögurra mánaða. Daghjúkr- unarkonan, sem afhenti þeim barn sem 17- tbl. Vlkan 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.