Vikan


Vikan - 24.04.1980, Blaðsíða 22

Vikan - 24.04.1980, Blaðsíða 22
Framhaldssag&' — Þú skalt fá frest til þess. — Skrítið. Og ég sem var að hugsa um hvort við ættum ekki að eignast annað barn. — Nei, varstu að því? — Fólk segir að það verði erfiðara og erfiðara eftir því sem lengri tími líður á milli. — Er það? — Ég á við. . . — Mig langar ekki til að eignast annað barn, Ted. — Já, en þér hefur tekist þetta svo vel. Okkur hefur báðum tekist vel. — Ég get ekki einu sinni afborið tilhugsunina. Guð minn! Brjóstagjafir og skítableyjur upp á nýtt. — Það gæti verið gaman. Við gætum fjórmennt á hjólinu þínu. — Af hverju leigir þú þér það ekki bara sjálfur. Það var augljóst að þar átti hún við barn en ekki hjól. Hún fór til hinnar Horízon GLS Getum boðið nokkra S/MCA HORÍZON GLS árg. '79 með góðum skilmálum. HORiZON GLS er fimm manna, fimm hurða, framhjóiadrifinn fjölskyldubíll frá Frakklandi. Þú getur valið um tvær vélarstærðir í þessum sparneytna lúxusbíl, þ.e.a.s. annaðhvort 1294 cc eða 1442 cc. 4 cyl. vél. HORIZON, eins og aðrir SIMCA-bílar, hefur margsann- að ágæti sitt við íslenzkar aðstæður. Er ekki tími til kominn að þú ve/jir þér nýj- an HORIZON — sjálfum þér og öðrum tilánægju? CHRYSLER mnn Nei, ég var ekkert að kalla á lijálp. Hann er alveg einfær um þetta. ★ ★ ★ fV* / l nmtw > X-þV'V" Því miður tengdamamma! Dðttir þín hefur ekki verið heima í margar vikur. ★ ★ ★ LUUJ SUÐURLANDSBRAUT 10. SÍMAR; 83330 - 83454 ð llökull hf. Láttu ekki svona Gisli! Komdu bara eins og þú ert. Mest lesna tímarit a íslandi samkvæmt fjölmiölakönnun Hagvangs. vnm nýju vinkonu sinnar, Amyar, og sagði henni allt í einni bunu, að hún gæti þetta ekki lengur, að hún væri leið og örvingluð. En Amy var ekki rétti aðilinn. Amy elskaði börn, hún elskaði móður- hlutverk sitt. Og hún sagðist hlakka til að taka aftur til við barnakennslu þegar hennar eigin börn næðu skólaaldri og studdi jvar með kenningu Teds. Amy sagði hvatlega að það væri sjálfum manni að kenna ef manni leiddist og Jóhönnu fannst sem hún hefði fengið núll i hegðunareinkunn. En svo kom hin sjálfsánægða Amy heldur betur með tíðindin. Henni lá líka dálítið á hjarta sem hún hafði ekki getað sagt neinum frá. Amy átti í framhjáhaldi og hann var líka giftur. Geðlæknir. Jóhanna hafði bara kynnst framhjáhaldi giftra manna sem einhleyp stúlka. Þetta var fyrsta gifta konan sem hún vissi til að hefði haldið fram hjá — og það meðgeðlækni. — Mega þeir það, spurði Jóhanna aulalega og reyndi að leyna hvað hún varð vandræðaleg. Þær föðmuðu hvor aðra þegar þær kvöddust því nú voru þær sálufélagar. Þær höfðu trúað hvor annarri fyrir leyndarmáli nema hvað Jóhanna var ekki viss um að hún hefði fengið nokkra úrlausn á sínu. Framhjá- hald? Það yrði henni ekki til neinnar hjálpar, hugsaði hún. Það mundi bara skapa ný vandræði. Samt fór ekki hjá því að henni fannst sú tilhugsun að fá sér barnfóstru, svo hún gæti haldið fram hjá, þó nokkuð fyndin. Sjálfur áleit Ted sig hlynntan Rauð- sokkahreyfingunni. Hann reyndi að „leggja sitt af mörkum’' eins og hann kallaði það. Hann hringdi ævinlega til Jóhönnu áður en hann fór heim af skrif- stofunni til að spyrja hvort hana vantaði ekki eitthvað. En það kom þó að mestu í hennar hlut að sjá um heimilið. Hann hjálpaði henni þó með Billy, baðaði hann og fór út með hann um helgar. Allt annað var í hennar umsjá: Fötin hans, mataræðið, heilsufarið, ferðir til barna- læknisins, þroski hans — hvenær átti að venja hann á kopp og hvenær hann átti að hætta að sofa í vöggunni. Hann var pabbinn og hún var mamman. Hann langaði til að hjálpa og fannst hann ætti að gera það. Og það var líka allt og sumt sem hann gerði. Billy var að mestu leyti á hennar ábyrgð. Á vissum aldri áttu allir vinir Billys sams konar gíraffa, síðan voru það þríhjól og það nýjasta var að öll þriggja ára börn sæktu leikskóla. Ted spurði hvernig í ósköpunum hann hefði farið að þvi að ná réttum þroska án þess að sækja 1400 dala leikskóla og hvort þetta væri ekki okurgreiðsla fyrir að láta þriggja ára börn teikna myndir? Það sem Jóhanna hugsaði um var að ef Billy færi þangað ætti hún tveggja tima frí á dag. En við Ted sagði hún að öll börn færu i leikskóla og ef Billy fengi það ekki líka mundi hann dragast aftur úr með ** Vlkan X7> tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.