Vikan


Vikan - 24.04.1980, Page 24

Vikan - 24.04.1980, Page 24
Vikan og Heimilisiönaöarfélag íslands Eins og lesendur hafa orðið varir við hefur nú ræst úr handavinnuvandamálum blaðs- ins. Við höfum bundist samtökum við Heimilisiðnaðar- félag íslands um útvegun íslensks handavinnuefnis og vonum að þessi nýbreytni mælist vel fyrir hjá lesendum. Áður hefur komið fram að á Httfundur Guðb)örg Hóimgairsdóttir. Ágntt or fyrir byrjandur að nota ramma af þassu tagi. Auðvelt œtti að vera að smfða hann og heppileg stnrð er 40 x 60 sm. Hann má auðvitað vera stœrri eða minni en þó ekki stnrri en 60x80 þvl erfitt er að vafa á stasrri ramma. í byrjun ar rakið á rammann. Uppi- staðan er hnýtt um annan endann og vafið þannig að þráðurinn er alltaf lagður ofan á slána og tekinn undan. Bil milli þráða ar haft tnplega einn sentimetri. Þegar lokið er við að rekja eru ofin 4-6 fyrirdrög með uppistöðugarninu og gott er að setja límband á brúnina svo þræðirnir haggist sfður. THár sjúum við Guðrúnu Guðmunds- dóttur vera að rekja á rammann. Bæði er hægt að rekja þversum og langsum f rammann, eftir lögun myndarinnar sem vefa á. Guðrún rekur hér langsum á sirin ramma. Í uppistöðu hefur reynst vel að nota rullupylsugarn nr. 7-3. Allir geta ofid vegum félagsins er starfræktur skóli og fer kennsla yfirleitt fram á kvöldin. Á dögunum litu blaðamaður og ljósmyndari inn á eitt námskeiðið, mynd- vefnaðarnámskeið, og er ætlunin að reyna að koma til skila einhverju af því sem við urðum þar vísari. Myndvefnaðarnámskeiðin eru ein vinsælasta kennslu- greinin sem skólinn býður upp á. Ekki er mögulegt að hafa fleiri en 10 nemendur á hverju námskeiði og er því upppantað langt fram í tímann. Hvert námskeið tekur 8 vikur, ein kennslustund í hverri viku, frá kl. 20-23. Gjaldið var 30 þúsund fyrir síðasta námskeið vera. Guðbjörg Hólmgeirsdóttir (t.v.) og Erla Helgadóttir (t.h.) eru hér nýbyrjaðar á myndum sfnum og eins og sást er fyrirmyndin fest aftan á uppistöðuna með þvottaklemmu. 24 Vikan 17. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.