Vikan


Vikan - 24.04.1980, Blaðsíða 27

Vikan - 24.04.1980, Blaðsíða 27
Vikan kynnir Vbrtískan frá Parísar- tísk' unni Nú er vor í lofti og tísku- kóngarnir eru ekkert á því frekar en fyrri daginn að halda útliti kvenfólksins óbreyttu frá fyrri mánuðum. Ennþá halda Alullardragt fré Mansfield A 105.000 krónur. Hattur mefl slörí frá Connor á 14.500 krónur. SHJur, svartur samkvœmiskjóll frá Frank Usher. Efnifl er prjónasilki og verðifl 85.000. þeir áfram tilraunum við að gera konuna ennþá kvenlegri og til þess notuð ýmis brögð — blúndur og rykkingar þó stœrsta herbragðið. Með hækkandi sól eiga menn nú að klæðast glaðari og skærari litum og öll efni eru þynnri og léttari. Bein pils eru áber- andi og kjólfaldarnir styttast að mun, dragtirnar eru ívið síðari en kjólarnir. Stoppaðar axlir halda velli enn um sinn og halda innreið sína á nýjan leik með haustinu. Verslunin Parísartískan í Hafnarstræti 8 var stofnuð fyrir tæpum 17 árum. Þaðan kynnum við nú heildarlínuna fyrir vor og sumar. Að sögn Rúnu Guðmundsdóttur, eiganda verslunarinnar, eru viðskiptavinir þeir sömu ár frá ári og starfsfólk einnig mikið það sama frá upphafi. Saumastofan er að verða mesta stolt Parísartískunn- ar og hefur viðhorf til íslenskrar hönnunar breyst mikið á síðustu árum. Áður mátti varla minnast á að fatnaðurinn vœri íslenskur en þetta er að breytast og sumir vilja heldur íslenskar vörur. Ekkert er til sparað í efnis- kaupum og öðru til þess að ná sem bestum árangri í eigin vörum verslunar- innar. Eingöngu er skipt við erlend fyrirtæki, sem standa ífremstu röð á sínu sviði, og reynt að velja það besta frá hverju og einu. En nú er það lesenda að dæma og sýningarstúlkur eru Kristín Waage og Brynja Nordquist. baj 17. tbl. Vikan 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.