Vikan


Vikan - 24.04.1980, Page 48

Vikan - 24.04.1980, Page 48
Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara 2 Leysið matarlimið upp í appelsínusafanum ásamt sykrinum og setjið yfir vægan hita. Hellið í form og látið stífna. 3 Þeytið rjómann og geymið í skál. Egg og sykur þeytt saman par til það er orðið stíft. Þá er matarlímið brætt í líkjörnum og hellt út í jógúrtina. Bætiðsiðan eggjum, súkkulaði og rjóma saman við. Fyrir 12-15 manns. JÚGÚRTBÖND MEÐ KAFHBRAGN 4 Helliö jógúrtbúðinBnum yfir appelsínuþykknið í forminu og látið stífna í kæli. Losið úr forminu og skreytið með þeyttum rjóma. Það sem til þarf: 1/2 I kaffijógúrt 1/2 I léttþeyttur rjómi 100 g sykur 5 egg 5 cl Kahlua-kaffilíkjör 50 g rifiö súkkulaði 15 blöð matarlím Appelsinuhlaupið: 2 dl safi úr Flóridana appelsínuþykkni 3 blöð matarlím 20 g sykur. Fyrir 12-15 manns. jógúrtrOnd MEÐ MELÓNUBRAGa 2 Leysið matarlímið upp í eplasaf- anum ásamt sykrinum og setjið yfir vægan hita. Hellið í form og látið stífna. 3 Þeytið rjómann fyrst og geymiö í skál. Egg og sykur þeytt saman þar til það er orðið stíft. Þé er jógúrtinni bætt út í ásamt rjómanum, bragðbætt með sítrónu- safanum og hrært varlega faman. AAatarlímið brætt i likjörnum, hellt út í og hrært varlega í á meðan. 4 Hellið jógúrtbúðingnum yfir hlaupið í forminu og látið stífna i kæli. Losið úr forminu og skreytið með þeyttum rjóma. 48 Vlkan 17. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.