Vikan


Vikan - 24.04.1980, Blaðsíða 59

Vikan - 24.04.1980, Blaðsíða 59
I VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verdlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 181 (11. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Atli Einarsson, Háamúla, Fljótshlíð, Rang., 801 Selfossi. 2. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Einar Örn Jónsson, Árbraut 16,540 Blönduósi. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Rósa María Sigtryggsdóttir, Guðrúnargötu 3, 105 Reykjavík. Lausnarorðið: KATRÍN Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Alda Sigurveig Sigurðardóttir, Brekkugötu 5, 470 Þingeyri. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Þóra Ólafsdóttir, Hliðavegi 2, 660 Reykjahlíð, Mývatnssveit. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Ásta Lilja Kristjánsdóttir, Hlíðarvegi 6, 580 Siglufirði. Lausnarorðið: ÍSRAELSKUR Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Aðalheiður Fanny Björnsdóttir, Simstöðinni Stöðvarfirði, 755 S-Múl. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Sigtryggur Albertsson, Garðarsbraut 71, 640 Húsavík. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Gunnar Hansson, Bergstaðastræti 36, 101 Reykjavík. Réttar lausnir: X-1-2-X-1-X-2-X-X LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Hættan er að austur komist inn í spilinu og spili tígli i gegnum kóng suðurs. Ef vestur á tigulásinn fær vörnin þrjá tigulslagi. Við drepum því útspilið á hjartaniu blinds og spilum litlum spaða frá blindum. Ef austur lætur lágt er spaðaníunni spilað. Vestur fær slaginn og getur ekki spilað tigli. Ef hann spilar laufi er drepið á laufás. Spaða spilað á kónginn og siðan trompi á gosann. Lauftiu kastað á spaðaás og laufdrottningu síðan spilað. Ef austur lætur kónginn er trompað og suður losnar við tvo tígla á lauf blinds. Ef austur lætur lítið lauf kastar suður tigli. LAUSNÁSKÁKÞRAUT 1. Df8 + — Hxf8 2. Hxf8 + — Kg7 3. Hg8 mát. LAUSN ÁMYNDAGÁTU Okkur liður bærilega LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fyllið út formin hór fyrir neðan og merkið umslagið VIKAN, pósthólf 533, 105 Reykjavik, gátur. Senda má fleiri en eina gátu i sama umslagi, en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. LAUSN NR. 187 1x2 1. verð/aun 5000 2. verð/aun3000 3. verð/aun 2000 SENDANDI: ■x KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 5000 kr. 2. verðlaun 3000 kr. 3. verðlaun 2000 kr. Lausnarorðið: Sendandi: Mig langaði til að ræða þetta nýja viðurnefni yðar við yður — herra Kaffi Hlé. X KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verðlaun 3000 kr. 2. verðlaun 2000 kr. 3. verðlaun 2000 kr. 187 17. tbl. Vikan 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.