Vikan


Vikan - 22.01.1981, Síða 5

Vikan - 22.01.1981, Síða 5
Handavinna Höfundur: Margrét K. Biörnsdóttir íslensk peysa með indíána- mynstri Peysan sú arna er prjónud úr tvöföldu kambgarni í 4 litum. Það er grunnlitur og þrír aðrir í bekkina. Fitjið upp 160 I. á hring- prjón nr. 5. Prjónið 1 sl., 1 br., um 4 cm. Aukið í 4-6 I. Prjónið um 5 cm slétt. Skiptið þá yfir í annan lit og prjónið 2 umf. sl. Prjónið 1. mynstur og að því loknu 2 umf. sl. Skiptið aftur yfir í grunnlit og prjónið um 8 cm. Prjónið 2. og 3. bekk á sama hátt. Fellið af á öxlunum. ERMAR: Fitjið upp 38 I. Prjónið 4 cm 1 sl. 1 br. Aukið í 22 I. jafnt og þétt upp ermina. Ermarnar saumaðar í. Takið50-60 lykkjur upp í hálsmáli. Prjónið 1 sl., 1 br., 2 1/2 cm. 4. tbl. Vikan 5

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.