Vikan


Vikan - 29.01.1981, Blaðsíða 11

Vikan - 29.01.1981, Blaðsíða 11
Heilsurækt Viðar passar vandiega upp á að Steinunn framkvæmi hnébeygjuna rétt. Yfir- leitt vinna tveir og tveir saman við lyftingar, annar er til taks ef sá sem lyftir loftar ekki. „Sumt fólk virðist urannt af öllu útliti en er í raun spikfeitt. Ef maður tekur á vöðvum kemur i Ijós að þeir eru rýrir en þvkkt spiklap utan á. Það næpir ekki að líta út fyrir að vera nrannur.” Svo mælir Viðar Guðjohnsen júdó- kappi og kunnáttumaður um likams- rækt. Viðar starfrækir ásamt bróður sinum. Sveinbirni. likamsræktarstofuna Orkubót við Brautarholt í Reykjavik. Viðar hefur mjög ákveðnar skoðanir um heilsurækt og líkamsþjálfun. ..Þeir sem vilja megra sig verða að fara rétt að. Sjaldan duga matarkúrar einir sér. Maður þarf að brenna aukafit- unni. og þá er langbest að hreyfa sig. stunda einhverjar líkamsæfmgar. Það er hægt að megra sig og halda um leið fullri starfsorku. Með réttum líkamsæfingum og réttu mataræði er hægt að léttast svo um munar.” ViðarGuðjohnsen hófaðæfajúdó 14 ára gamall. Hann varð Skandinaviu meistari í 80-kilóa þyngdarflokki i júdó árið 1976. aðeins 18 ára gamall. En Viðar var óheppinn. skömmu siðar fór hann úr axlarliði og meiddist svo illa að hann varðað hætta keppni i júdó. Ekki gafst Viðar upp við svo búið. Hann hélt til Japans og dvaldi þar i eitt ár til að kynna sér júdóiðkun og til að æfa sjálfur. ..Ég kynntist þar japönskum júdómeisturum og það var ekki siður gagnlegt að hitta þar menn frá ýmsum öðrum löndum og bera saman bækur." segir Viðar. ..Þótt Japanir geti kennt manni ýmislegt i júdó er ég samt andvígur öllum hirðsiðunum sem þeir hafa i kringum þessa iþrótt. Júdóer alþjóðleg íþrótt og mér finnst allt i lagi að nota japönsk heiti. en hirðsiðirnir ganga of langt." Sjálfur var Viðar kominn með svarta beltið í júdó 17 ára gamall. en hann kveðst andvigur notkun mismunandi stiga i beltum. „Hnefaleikamenn og glímukappar hafa engin slik tignarslig." segir Viðar. ..Reyndar liafa þessi bclti þaðeitt gildi. að minu mati. að þau gel'a byrjendum vissan metnað." Fyrir ólympiuleikana 1980 varð Viðar Guðjohnsen fyrir valinu sem þiálfari islenska júdólandsliðsins. Góður árangur náðist á ólympiuleikunum. Bjarni Friðriksson náði til dæmis mjög góðunr árangri. Hann komst i 8. sæti i 95 kilóa flokki. Halldór Guðbjörnsson náði einnig nijög góðum árangri. ..Þessi frammistaða sýnir að við eigum mikla möguleika i (icssari iþrótt. Júdó hentar okkur vel. þetta er inniiþrótt og Íslendingar cru sterk hyggðir þegar litið er á hcildina. Samt stunda alltof fáir júdó.”segir Viðar. Líkamsrækt Meðfram námi i málmiðnaðardeild Fjölbrautaskólans i Brciðholti starl rækir Viðar eins og áður segir heilsu ræktarstofuna Orkuhót. Þar geta menn komist i tæki til að þjálfa allan skrokkinn. fengið alhliða þjálfun fyrir alla vcrðva. Áður en bannað var að iðka hnefaleika á íslandi stunduði þá meðal annarra maður að nafni Hrafn Jónsson. Hann var Islandsmeistari og hætti ösigraður. Hrafn á húsnæðið i Brautarholti og hefur að sögn Viðars og Sveinbjörns 5. tbl. Vikan II
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.