Vikan


Vikan - 29.01.1981, Blaðsíða 12

Vikan - 29.01.1981, Blaðsíða 12
Heilsurækt „Vöðvaræktarlyftingar ganga út i öfgar hjá sumum en ég hef mestan áhuga á að segja til fólki sem ekki stefnir á keppnisíþróttaiðkun." veitt þeim ómetanlega aðstoð við að koma upp æfingaaðstöðunni. Á meðfylgjandi myndum sést kvenfólk við lyftingar og það er engin tilviljun. Talsvert er nefnilega orðið um að konur stundi lyftingar. bæði vegna .iþrótta- iðkunar og einnig til að halda líkani- anum I formi. „Margar konur halda að þær fái mikla vöðva ef þær stunda lyftingar. Það er hinn mesti misskilningur, konur hafa aðra hormónastarfsemi en karlar og ná því ekki að byggja upp vöðva með sama móti. Aftur á móti styrkja konur vöðvana með lyftingum og þær verða spengilegri. Hægt er að breyta línunum með þjálfun. ég veit til dæmis að Bo Derek, sem leikur I kvikmyndinni „10". heldur forminu með iyftingum." segir Viðar. Sjálfur lagði Viðar sig sérstaklega eftir þvi i Japan að stúdera hvernig bæta megi hæfni og snerpu í júdó. Hann segist leggja mikið upp úr lyftingum. ekki til að byggja upp vöðvabúnt heldur meðal annars sem hluta af júdóþjálfuninni. Raunar eru lyftingar orðnar það út- breiddar að þær þykja sjálfsagður hluti af Járers konar iþróttaþjálfun. Margir iþróttamenn stunda lyftingar til að byggja upp kraft og snerpu. Viðar þekkti félaga i fimleikahópi i Tokyo. sem allir stunduðu lyftingar. og þykja fimleika- menn ekki ólögulega vaxnir. Keppnislyftingamenn eru engir stirð- busar þótt sumir haldi að vöxturinn bendi til þess. Á sjónvarpsskerminum hafa margir séð Skúla Óskarsson leika sér að fara heljarstökk aftur á bak. Gústaf Agnarsson lyftingakappi vó 115 kíló þegar hann setti íslandsmet I lang- stökki án atrennu og Óskar Jakobsson var ámóta þungur þegar hann setti íslandsmet i hástökki án atrennu. „Ég legg samt meira upp úr alhliða lyftingum en keppnislyftingum.” segir Viðar. „Vöðvaræktarlyftingar ganga út í öfgar hjá sumum en ég hef mestan áhuga á að segja til fólki sem ekki stefnir á keppnisíþróttaiðkun." „Öllum er nauðsyn að halda skrokknum I formi. Menn eiga aldrei að hætta að hreyfa sig. aldrei að hætta likamsæfingum,” sagði Viðar Guðjohnsen að lokum. Tilsögn i upphandleggjaæfingum fá þarna systurnar Fjóla og Steinunn Agnarsdætur. Þær eru nýbyrjaðar afl æfa lyftingar í þvi skyni afl halda kroppruun f formi. 12 vikan f. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.