Vikan


Vikan - 29.01.1981, Blaðsíða 34

Vikan - 29.01.1981, Blaðsíða 34
Handavinna Höfundur: Margrét K. Björnsdóttir Peysa þessi var áður á dagskrá hjá okkur i 2. tölublaði þessa árs, en er endurbirt hér vegna þess að svo slysalega vildi til að i fyrra skiptið skarst framan af munstrinu. Við biðj- um hlutaðeigandi velvirðingar á þessum mistökum, en það leynir sér ekki af fyrirspurnum að þessi peysa er vinsæl. Garn: Indiecita lama-ull, fæst í Hofi, Ingólfsstræti og Storknum, Kiörgarði, þrir litir. Priónastærð: hringpriónar nr. 4 1/2 og 5, sokkaprjónar nr. 4 1/2 og 5. Þessi uppskrift miðar við peysu stærð 39 40. hvítt I jósbrúnt drapplitað grunnlitur: brúnn Efnið i þessa peysu er sótt til Suður-Ameríku. Þar býr lama tegund (Lama pacos) loðin og langhærð eins og ofvaxinn púðlu hundur. Hún lifir hátt til fjalla og var nytiuð sem húsdýr af indi ánum. Ullin er sérlega létt og mjúk og veitir miög góða vörn gegn kulda og regni. Priónaflikur úr lama-ullinni hafa sléttari og finlegri áferðen til dæmis úr ull af islensku sauðkindinni. Fitjið upp 180 I. á prión nr. 4 1/2. Priónið 1 sl., 1 br. um 4 cm. Skiptið yfir á prjón nr. 5. Prjónið 5 umf. sl. og takið til við mynstrið. Prjónið um 36 cm upp að handvegi. Fellið af 10 I. sitt hvorum megin. Ermar: Fitjið upp 40 I. á prjóna nr. 4 1/2. Prjónið 1 sl., 1 br., um 3 cm. Skiptið yfir á prióna nr. 5, aukið í 1 I. sitt hvorum megin. Prjónið slétt. Aukið i 18 I. jafnt og þétt upp ermina. Ath. að ermin á aðallega að vikka frá olnboga og upp ur. Þegar ermarnar eru orðnar nógu langar eru felldar af 10 I. undir höndum. Mynsturbekkur og urtaka: Setjið ermar og bol upp á einn hringprjón. Priónið3 umf. með grunnlit. Byrjið þvi næst á mynstrinu. Takið úr samkvæmt teikningu. 1. úrtaka: Prjóniðsaman 15. og 16. hverja lykkiu. 2. úrtaka: Prjónið saman 10. og 11. hverja lykkju. 3. úrtaka: Priónið saman 8. og 9. hveria lykkju. 4. úrtaka: Prjónið saman 6. og 7. hveria lykkju. 5. úrtaka: Prjónið saman 5. og 6. hveria lykkju. 6. og 7. úrtaka: Prjónið saman 3. og 4. hveria lykkju. Þegar nálægt 60 I. eru eftir á prióninum er prjónaður lítill kragi, 1 sl., 1 br., um 3 cm. Opið undir höndunum er lykkjað saman. 34 Vikan s. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.