Vikan


Vikan - 19.03.1981, Blaðsíða 59

Vikan - 19.03.1981, Blaðsíða 59
VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verdlaun fvrir réttar lausnir á gátum nr. 6 (6. tbl.): Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum fjórum. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkið umslagið VIKAN, pósthólf S33, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miðana VERÐUR að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 65 kr.. hlaut Gunnlaugur Páll Pálsson. Háaleilisbraut 51, 105 Reykja- vík. 2. verðlaun. 40 kr.. hlutu Willum og Pétur Andersen. Illugagötu 67. 900 Vestmannaeyjum. 3. verðlaun. 40 kr., hlaut Elva Jóhanna Pálmadóttir. Hafnarstræti 86 a. 600 Akureyri. Lausnarorðið: RAUÐAVATN Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 110 kr., hlaut Guðbjörg Magnúsdóttir, Heiðargerði 114, 108 Reykja- vík. 2. verðlaun, 65 kr„ hlaut Hrefna Bjarnadótlir, Tunguvegi 48, 108 Reykjavík. 3. verðlaun. 40 kr„ hlaut 1 ngibjörg Danielsdóttir, Ránargötu 13. 101 Reykjavík. Lausnarorðið: FORSTOKKUÐ Verðlaun fyrir orðaleit: 100 kr. hlaut Ásgeir Kristjánsson. Langanesvegi 6.680 Þórshöfn. Lausnarorðið: GIRNI Verðlaun fyrir 1 X 2: 1. verðlaun. 110 kr„ hlaut Eyþór Eðvarðsson. Sætúni 2. Suðureyri. 430 Súganda- firði. 2. verðlaun. 65 kr„ hlaut Jóhanna Reynisdóttir. Hraunbæ 38. 110 Reykjavík. 3. verðlaun. 40 kr„ hlaut Lilja Þórólfsdóttir. Hjarðarhaga 50. 107 Reykjavík. Réttar lausnir: 1-X-2-1-2-2-X-1 LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Útspilið drepið á tigulás. Þá tromp á gosann og austur á ekki hjarla. Hvað nú? — Litill spaði trompaður í blindum. Þá tromp á drottningu. Spaðadrottning trompuð. Laufás tekinn og trompi spilað frá blindum á kónginn. Þá hjartaás og laufkóng kastað. Síðan spaðaás og laufdrottningu blinds kastað. Suður á slagina. sem eftir eru. á lauf. Lausnarorðið: Sendandi: LAUSN ÁSKÁKÞRAUT 1. Rf5 +! — Kf8 2. Dxc8 +! og svartur gafst upp (Tarrasch- Eckert 1890). Ef 1.-exf5 2. Dh4 +. LAUSNÁ MYNÐAGÁTU Se/ursefurásteini LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" Lausnarorðið: Sendandi: Hugntyndir mannsins míns unt að bjóða mér út að borða eru að fara með mig heim til mömmu sinnar. Lausnaroröiö: Sendandi: -------------------X KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 110 nýkr. 2. verðlaun 65 nýkr. 3. verðlaun 40 nýkr. X KROSSGÁTA FYRIR BÖRIM 1. verðlaun 65 nýkr. 2. verðlaun 40 nýkr. 3. verðlaun 40 nýkr. 12. tbl. Vikan 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.