Vikan


Vikan - 19.03.1981, Blaðsíða 42

Vikan - 19.03.1981, Blaðsíða 42
Texti: Borghildur Anna Ljósm.: Ragnar Th. Verðandi fjölmiðlafólk? Guðrún Björg Sveinsdóttir, Guðlaug María Sigurðardótt- ir, Hjörtur Gislason, Óðinn Elísson og Sigrún Bjarna- dóttir. Okkar árlegi starfs- kynningarhópur kom að þessu sinni úr gagn- fræðaskólanum í Mos- fellssveit. Hér birtast fró þeim hópi bæöi myndir og texti ósamt nokkrum gullkornum hleruðum í dvölinni. Vikan þakkar þeim fimmmenningum kynnin. . . . ég hélt nú að fleiri ynnu við það að skrifa í Vikuna... . . . hver skyldi nú annars vera Pósturinn...? ... bara að ég fengi vinnu hérna í sumar... ... það er mest gaman að vélrita upp Margt smátt... . . . skemmtilegir þessir Hafn- firðingabrandarar... . . . það er nú orðið skárra hjá manni núna heldur en var fyrsta árið i skólanum ... . . . þá sögðu foreldrarnir: Nú ertu i alvöruskóla og skalt læra heima... ... þá fór maður í fýlu ... . . . flestum finnst leiðinlegt þarna uppfrá, ekkert að gerast.. . . . þá fer maður bara á puttanum niður á Hallærisplan eða eitthvað... . . . ef það er partí hjá ein- hverjum uppfrá fara allir þangað... . . . það getur nú samt engum flogið í hug að hætta í skóla i alvöru... . . . bara í einhverju brjálæðis- kasti... . . . við tvö erum að hugsa um Rmm í fjölmiðhm dýralækninn... . . . það gæti verið gaman að læra mál... . . . ég vildi helst vinna bara í sjoppu. . . . . . það er ekki jafnrétti milli kynja... . . . ekki vildi ég vera stelpa — þær eru undir miklu strangara eftirliti... . . . það getur eitthvað skeð, komið vondur kall og... . . . það þyrfti að vera meira um svona starfskynningar... . . . maður er alveg með í maganum, hvað hægt er að gera í framtíðinni... . . . annars fer maður í mennta- skóla og sér svo til... . . . ekki hefði ég trúað því að blaðamennska væri svona mikil skrifstofuvinna... . . . hélt þið væruð meira úti að safna efni... ... það er skemmtilegast að taka myndir, kannski ljósmyndun sé rétta starfið... . . . það er örugglega gaman að taka viðtöl... . . . hvaða menntun skyldi þurfa til þess að verða blaða- maður...? ... kannski ég verði fyrst forseti 42 Vlkan 12. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.