Vikan


Vikan - 19.03.1981, Side 42

Vikan - 19.03.1981, Side 42
Texti: Borghildur Anna Ljósm.: Ragnar Th. Verðandi fjölmiðlafólk? Guðrún Björg Sveinsdóttir, Guðlaug María Sigurðardótt- ir, Hjörtur Gislason, Óðinn Elísson og Sigrún Bjarna- dóttir. Okkar árlegi starfs- kynningarhópur kom að þessu sinni úr gagn- fræðaskólanum í Mos- fellssveit. Hér birtast fró þeim hópi bæöi myndir og texti ósamt nokkrum gullkornum hleruðum í dvölinni. Vikan þakkar þeim fimmmenningum kynnin. . . . ég hélt nú að fleiri ynnu við það að skrifa í Vikuna... . . . hver skyldi nú annars vera Pósturinn...? ... bara að ég fengi vinnu hérna í sumar... ... það er mest gaman að vélrita upp Margt smátt... . . . skemmtilegir þessir Hafn- firðingabrandarar... . . . það er nú orðið skárra hjá manni núna heldur en var fyrsta árið i skólanum ... . . . þá sögðu foreldrarnir: Nú ertu i alvöruskóla og skalt læra heima... ... þá fór maður í fýlu ... . . . flestum finnst leiðinlegt þarna uppfrá, ekkert að gerast.. . . . þá fer maður bara á puttanum niður á Hallærisplan eða eitthvað... . . . ef það er partí hjá ein- hverjum uppfrá fara allir þangað... . . . það getur nú samt engum flogið í hug að hætta í skóla i alvöru... . . . bara í einhverju brjálæðis- kasti... . . . við tvö erum að hugsa um Rmm í fjölmiðhm dýralækninn... . . . það gæti verið gaman að læra mál... . . . ég vildi helst vinna bara í sjoppu. . . . . . það er ekki jafnrétti milli kynja... . . . ekki vildi ég vera stelpa — þær eru undir miklu strangara eftirliti... . . . það getur eitthvað skeð, komið vondur kall og... . . . það þyrfti að vera meira um svona starfskynningar... . . . maður er alveg með í maganum, hvað hægt er að gera í framtíðinni... . . . annars fer maður í mennta- skóla og sér svo til... . . . ekki hefði ég trúað því að blaðamennska væri svona mikil skrifstofuvinna... . . . hélt þið væruð meira úti að safna efni... ... það er skemmtilegast að taka myndir, kannski ljósmyndun sé rétta starfið... . . . það er örugglega gaman að taka viðtöl... . . . hvaða menntun skyldi þurfa til þess að verða blaða- maður...? ... kannski ég verði fyrst forseti 42 Vlkan 12. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.