Vikan


Vikan - 25.02.1982, Page 27

Vikan - 25.02.1982, Page 27
Nú getur þú fengið nýja fyríraðeins 1.880. - krónur! Sinclair tölvan er á stærð við tvö súkkulaðistykki, 16,7 cm x 17,5 cm x 4 cm, og aðeins 350 gr. á þyngd. Otrúleg örtölvutækni gerir nú hverjum sem er kleift að kaupa sér pínutölvu og nota hana bæði í gamni og alvöru. Heimilisbókhaldið, bankareikningurinn, innkaupalistinn og jafnvel símaskráin eru leikur einn í pínutölvunni! Sindair Pínutölvan hefur vakið heimsathygli. Á síðast liðnu ári seldust rösklega 50,000 pínutölvur í Bret- landi, en í ár hefur framleiðsla og sala Sinclair margfaldast enda er eftirspumin gífurlega mikil. Skólar, heimili, námsfólk og félagasamtök notfæra sér möguleika Sinclair Píhutölvunnar til margvislegra hluta. Ódýrara tölvutæki er varla til! Hvaðgerir Pínutölvan? Næstum því hvað sem er. Hún aðstoðar þig við: Heimilisbókhaldið Bankareikninginn Fjárhagsáætlun heimilisins Víxla og skuldabréfalistann Afmælisdagabókina Símaskrána Jólakortalistann Plötu, bóka og blaðasafnið Birgðabókhald eldhússins Stærðfræðinámið og skólann Stigatöflu knattspymunnar og aðstoð vegna getrauna o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. Beint f sjónvarp Sinclair Pínutölvuna má nota hvar sem er. Nota má hvaða sjónvarp sem er fyrir skerm. Pú stingur henni bara í samband í loftnetstengilinn, og keyrir af stað! heimilistæki hf Sætúni 8. Pínuminni Ef þú villt auka getu Sinclair pínutölvunnar er hægt að kaupa viðbótanninni, sem eykur afköstin. Pínuprentari Sinclair pínutölvan er alvörutölva. Pú getur keypt við hana prentara, sem prentar úrlausnir tölvunnar á strimil. Pínuleikir Þú notar Pínutölvuna til að kenna þér og fjölskyldunni að notfæra sér tölvur - mikihraegt uppeldisatriði. En svo er líka hægt að leika sér við pínutölvuna með sér- stökum tölvuleikjum. Leiðbeiningar Með hverri tölvu fylgir 212 síðna leiðbeiningabók, sem útskýrir möguleika Sindair pínutölvunnar á einfaldan hátL 5indair zxs1 Pínutölva fyrir þá, sem aldrei hafa kynnst tölvum áður — og hina líka! 13 dagar, þar af aðeins 6 vinnudagar, á Royal Playa, sem er sérstaklega glæsilegt nýtt íbúðahótel, staðsett við hina hreinu og fallegur strönd Playa de Palma. Ibúðir og öll aðstaða alveg í sérflokki. Útivistar- og sólbaðsaðstaða eins og best verður á kosið. Verslanir, veitingastofur og skemmtistaðir í næsta nágrenni, og örstutt til hinnar fornfrægu og fallegu höfuðborgar, Palma. Einnig er völ á fleiri gististöðum á Mallorka. Verð frá 5.390.- Leitið upplýsinga á skrifstofunni og fáið nýjan litprentaðan bækling. OTCfWTMC FERÐASKRIFSTOFA, Iðnaðarhúsinu Hallveigarstíg 1. Símar 28388 og 28580. -------- —— ^

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.