Vikan


Vikan - 25.02.1982, Side 47

Vikan - 25.02.1982, Side 47
LEÐCJR- FRÉTTIR Leöur er mjög i tisku um þessar mundir. Við leituðum til Leðursmiðjunnar nýverið til að kynnast þvi nýjasta sem er að gerast i leðurfréttum, með hjólp þeirra Tótu og Gerðu, sem bera fötin með sóma. Skinnkloeði eru fyrstu klatðin sem vitað er að fólk hafi notað og leður hefur orðið sérlega vinsarlt til klotðagerðar einmitt ó siðustu órum. Tisku- sveiflna gartir i leðurtisku eins og annarri tisku en föt úr leðri og skinni eru þó einna sigildust allra klarða — enda eins gott þvi þau eru svo sterk að þau endast von úr viti. finnar kostur leðurklisða er að þau eldast fallega. snjóðar leðurbuxur eða rúskinnsvesti eru síður en svo lakari en glarný. Pegar Leðursmiðjan tók til starfa í kjallaraholu i fiðalstrorti voru töskur langfyrirferðarmestar í búðinni, belti og annað smarrra var þar lika. en ekki föt. Þó var allt handsaumað, ... . . en nú höfum við tekið saumavélina i okkar þjónustu," segir Karl, „og er það vel." Hann vann við leiðuriðn i Kaupmannahöfn og Stokkhólmi óður og einnig hefur hann komið við ó Ibiza. einn af fóum íslendingum sem þangað hafa farið til að vinna. Hann kennir leðuriðn hjó Heimilisiðnaðarfélaginu. Fyrir um fjórum órum keypti Kjartan Ólafsson helminginn i Leðursmiðj- unni og hann var að sníða vesti af kappi þegar við litum inn hjó honum og Evu i Miðstraztinu. Evu Vilhelmsdóttur fatahönnuð þarf varla að kynna, hún er þekkt fyrir fatahönnun. Lengi var hún hjó filafossi en starfar nú af fullum krafti með Galleri Langbrók, ,ósamt fleiri listakonum. Hún nam við Skolen for Boligkunst i Kaupmannahöfn og útskrifaðist þaðan órið 1972 svo hún hefur langan hönnunarferil að baki. Fjölbreytnin i leðurfatnaði hjó Leður- smiðjunni er ótrúleg og vel fylgst með hrazringum i leðurtísku, ón þess að glata þessum sigilda sjarma, sem leður hefur alltaf. nneppt vesti ur brunu ruskinni a 1.500 kr.. buxur ur nautsleöri. einnig dokkbrunar. 2.600 kr. Honnun: Eva Vilhelmsdottir. Dokkbrunn rúskinnsjakki ó 1.840 kr„ cohcha-belti ó 420 kr. Hliðartaska ó sama verði en ferðataskan kostar 1.760 kr. Hönnun: Karl júlíusson. 8. tbl. Vikan 47

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.