Vikan


Vikan - 25.02.1982, Síða 61

Vikan - 25.02.1982, Síða 61
Hcðan og þaðan að Vor- tískan Hjá fataframlciðcndum er nú komið vor og vel það. Hér sjáum við tillögu að sumar- fatnaði fyrir barði kynin. Jakkar og buxur eru i frisk- legum litum og ef verkast vill artti að vera naigilegt að kaupa ein föt. Það er nefni- lega ósköp lítill munur nú orðið á karlmanna- og kventískunni. Hver segir blóm þurfi að vera lifandi? Mikil prýði cr að blómum og blóma- rækt hcfur alltaf vcrið vinsæl hcr á landi. Þó hcfur viljað brcnna við að crfitt sc að halda lífi í sumum tcgundum. Þær hafa ckki þolað loftslagið og hin hörðu skilyrði scm við búum við. — En hvcr segir að blóm þurfi að vcra lifandi? Hór cru tvær tillögur fyrir þá scm crfitt ciga mcð að halda blómunum sínum á lífi cða jafnvcl þola ckki lifandi bióm. — Lítill vandi cr að sauma kaktusinn. Hann cr saumaður mcð svo- kölluðum bútasaum og cr hug- myndaflugið að mcstu látið ráða fcrðinni. Grunnliturinn cr þó hafður grænn cins og gcfur að skilja. — Hin tillagan cr cf til vill crfiðari í fram- kvæmd cn hún cr frumlcg, ckki satt? 8. tbl. Vikan 61

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.