Vikan - 21.04.1983, Side 28
Stjörnuspá
Fimm mínútur með Willy Breinholst
Hrúturinn 21. mars 20. april
Þú færö gott tækifæri
til aö drýgja tekjurn-
ar. Á hinn bóginn eru
líkur til aö þú veröir
fyrir aukaútgjöldum,
en meö góöra manna
hjálp eru líkur á aö
þér takist aö yfir-
vinna þá erfiöleika.
Nautið 21. april 21. mai
Þú ert í dálítiö
slæmri aöstööu eins
og er en þaö rætist úr
því — þolinmæöin
þrautir vinnur allar.
Þér gremst nokkuö
sem vinur þinn gerir
þér um þessar mund-
ir en síöar meir
muntu blessa hann
fyrir þaö.
Krabbmn 22. júni 23. |úli
Viljir þú njóta hæfi-
leika þinna og getu til
fullnustu veröur þú
aö trúa á sjálfan þig.
Til þess aö öðlast
fullkomið sjálfstæöi
verður þú aö brjóta
allar brýr aö baki
þér. Notfæröu þér
betur góö sambönd.
L|ónið 24. |úli 24. ágúst
Þú hefur gott tromp
á hendinni, en faröu
varlega í aö beita
því. Reyndu aö ljúka
einhverju af þeim
verkefnum sem mest
hvíla á þér og var-
astu aö taka of mikið
aö þér. Kapp er best
meö forsjá.
Vogm 24. sept. 23 nkt.
Varaöu þig á persónu
sem hefur eindregna
tilhneigingu til aö
hengja sig allt of
mikið á þig. Líkur
eru til aö þú sért í aö-
stööu til aö skipta um
umhverfi um tíma.
Gríptu tækifærið, þaö
getur oröiö tilgóðs.
Sporðdrekinn 24. okt 23. nóv.
Mikilsverö ákvöröun
getur oröiö þér til
ævilangra heilla ef þú
snýrö jafnframt viö
blaöinu í lífsmáta
þínum. Ef þú tekur
rétta ákvöröun og snýrö
bakinu viö ákveönum
kunningjum er
framtíöin björt.
Steinge-tin 22. des. 20. |an
Staöfesta þín og um-
buröarlyndi munu
bera ríkulegan ávöxt
um þessar mundir.
Gefðu umhverfi þínu
nánari gætur og láttu
nauösynlega hluti
ekki fara fram hjá
þér. Vinur þinn mun
Jcom^jér^^vart^^
Vatnsberinn 21. ian. 19. febr
Þú lýkur á skömmum
tíma viö verkefni
sem þú ætlar þér góö-
an tíma til aö leysa.
Þú ættir aö veröa þér
úti um annað sams
konar verkefni því
þaö mun færa þér
ánægju og lífsfyll-
ingu.________________________
Tvíburarnir 22. mai 21 júni
Trúlega þarft þú
aö breyta nokkuö til
hvaö varöar þína
daglegu háttu. En
þaö er allt til hins
betra og þótt þér
viröist eitthvaö
athugavert viö þaö
nú líkar þér þaö því
betur þegar þaö er
komið í kring.
Þú nytir lífsins betur
ef þú hefðir meiri
hemil á löngun þinni
til aö afla verald-
legra gæöa. Ef þú lít-
ur í kringum þig
séröu aö þú vanrækir
nokkuö sem er miklu
meira virði. Vinkona
þín gerir þér greiða.
Bogmaðurinn 24. nóv. 21. des.
Gættu þess aö taka
hlutina ekki of nærri
þér. Vissum þáttum
nánasta umhverfis
færö þú ekki breytt,
hversu mjög sem þú
vilt. Einbeittu þér að
því aö rækta hiö já-
kvæöa í þér og þeim
sem standa þér næst.
Fiskarnir 20. febr. 20. mars
Slappaðu af. Þú ert
aö vísu vinsæll og
duglegur en ekki
ómissandi. Mundu aö
þaö borgar sig ekki
aö brenna kertiö í
báöa enda. Reyndu
að hemja skapsmun-
ina betur.
Geturðu má
eldhúsloft?
Til er fólk sem aldrei málar
eldhúsið sitt sjálft, verksmiðju-
eigendur, forstjórar, heildsalar
og þess háttar fólk sem lætur at-
vinnumálara um eldhúsið og
lætur á meðan fara vel um sig í
hengirúmi í skjólsælu horni úti í
garðinum, með almennilegan,
stóran sjúss í glasi. Heima hjá
mér málum við alltaf sjálf. Það er
að segja. . . ég. Nágrönnunum
þætti það líklega eitthvað ein-
kennilegt ef ég léu Maríönnu um
það. Það eru ekki til neins konar
fagleg rit um hvernig maður
málar eldhús. Ég hef hvergi lesið
mér til um hvernig maður ber sig
að við það heldur fengið ýmis
hollráð hjá nágrönnunum.
Ég fór inn í geymslu og fann
mér málningu og bakka — og
var til í slaginn eftir smástund.
Ég tók niður eldhúsgardínurnar
og byrjaði á veggnum yfir vaskin-
um. (Sú staðreynd að ég tók eld-
húsgardínurnar niður sýnir að ég
er ekki algjör fúskari í faginu.)
Það þarf sérstakt lag við að mála.
Maður má ekki vera of ákafur í
að dýfa penslinum í bakkann og
heldur ekki dýfa of djúpt í
málninguna — þá fer öll máln-
ingin niður í ermarnar þegar
maður lyftir penslinum. Marí-
anna, sem aldrei getur haldið sig
frá eldhúsinu, rétti mér svuntu.
Ég batt hana um mittið og tók
upp á grín nokkur can-can spor
uppi á eldhúsborðinu. Ég er allt-
af í mjög góðu skapi þegar ég
mála eldhúsið. Ég hafði málað í
stundarfjórðung þegar ég heyrði
44 Vikan 16. tbl.