Vikan


Vikan - 26.05.1983, Qupperneq 30

Vikan - 26.05.1983, Qupperneq 30
Þrjú hliðarspor í Ijósmyndun Ljósmyndun er afar fjöl- breytilegur tjáningarmiðill og margir listamenn nota Ijósmyndir sem grunn aö verkum sfnum. Landslags- málarar nota litskyggnur sér til hjálpar, graffklista- menn grafískar Ijósmyndir og svo framvegis. Svo eru til margir listljósmyndarar sem ganga beint til verks og hefja Ijósmyndina upp á bekk með öðrum listaverk- um. Þegar viö sjáum myndir á borö við þær sem Kaldal tók á stofu sinni er Ijóst að mikil þekking ligg- ur að baki beitingu Ijósa og í framköllunaraöferðum. Viö ætlum aö sýna hér þrjú dæmi um hliðarspor í Ijósmyndun en gamanið við að stækka sjálfur sínar myndir er einmitt margvís- legir möguleikar utan við hefðbundnar stækkanir, sem í sjálfu sér eru nógu erfiðar ef góður árangur á að nást. Ljdsmynd veröur aö teikningu. Þessi aöferð krefst töluverðrar vinnu. Þú tekur Ijósmynd sem er stækkuö á bromide-pappír frekar en plastpappír og teiknar og skyggir beint á Ijós- myndina meö svörtu bleki — Indian bleki (ekki bi'rópenna). Þegar þú hefur teiknaö nóg leyfir þú blekinu aö þorna vel. í Ijósmynda- búðum er til myndeyðir (bleach) sem þú nuddar á myndflötinn eftir að hafa vætt pappírinn íhreinu vatni í mínútu eöa svo. Gott er að hafa nóg af dagblööum undir pappírn- um. Þegar Ijósmyndatónarnir eru horfnir og eftir stendur teikningin (myndeyöirinn á ekki aö vinna á blekinu) seturðu pappírinn í fixer og hefur hann þar til allt hefur hreinsast. Skolaðu siðan pappírinn i hálfa klukkustund og þá áttu að hafa teikningu í staðinn fyrir Ijósmynd. 30 ViKan 21. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.