Vikan


Vikan - 28.07.1983, Blaðsíða 41

Vikan - 28.07.1983, Blaðsíða 41
c- Reynir að dreifa hug hennar — drífur hana í sólarferð eða eitthvað svo- leiðis. d- Sendir samúöaróskir en hættir að umgangast hana á tímabih — þú þolir hvort eð er ekki sorgmætt fólk. STIGAGJÖF ^ hluti Þú skalt gefa þór eitt stig fyrir overt spurningarmerki, þrjú fyrir ^angt ef það ber upp ó oddatölu °9 þrjú fyrir RÉTT fyrir spurning- ar 8em ber upp á sléttar tölur. Leggðu saman heildarstiga- fjölda. ^~-18 stig Þú ert bæld á ýmsum sviðum (óttast margmenni, lögregl- ókunna og fleira) en þú ert samt furðu lítið bæld. Þú ert fremur tilfinningaheit og fram- kvæmir fyrst... stundum í fljótfærni. . . og hugsar svo eft- 'r á. Þú átt það til aö missa út Ur þér vanhugsaðar athuga- semdir, ganga á hlut fólks og sJá seinna eftir því, taka skyndiákvarðanir og eyða óugsunarlaust, og þetta er allt v®gna þess að þig skortir sjálfsstjóm. Margir eru heillaðir af kæruleysislegri 19—34 stig Þú ert hlýleg og góð í sam skiptum og ert í miklu jafn vægi, bæði gagnvart sjálfri þéi og umheiminum. Tilfinninga lífið hjá þér er mjög auðugt 0{ lifandi en þú hefur góða sjálfs stjórn. Þú átt létt með að ni sambandi við aðra og ert sjald an í vafa um eigin skoðanir. Þi ert einlægur og traustur vinur varasamur fjandmaður tilfinningaríkur og ástríðufull ur ástvinur. Það er auðvelt ai særa þig og þú getur orðið bál reið. Helsti gallinn á þér — ei hægt er að tala um galla — ei að þú ert fullörlát og hefui tilhneigingu til að vera nokkui blind af ást. 35—50 stig Þú ert nokkuð „til baka” o{ varkár og ert ekki hreinskilii við aðra en þá sem þú þekkii og treystir. Þú ert nokkui þvinguð í upphafi ástarsam banda og daðurgjöm, hvorl tveggja er þín vöm gegn því ai sitja uppi með rangan mann ol nálægt þér. En þegar þú hefui á annað borð valið þér félaga þá ertu trygglynd og örlát - ástin skiptir þig miklu máli Styrkur þinn og sjálfsstjórr gera þig magnaða í félagslífi Yfir 50 stig Æi, þú ert óhamingjusamt fórnarlamb þinnar eigin bæl- ingar. Þér er oft gjörsamlega fyrirmunað að segja það sem þér býr í brjósti og hvernig þér líöur og stundum veistu ekki einu sinni hvað þér finnst. Þeir sem eru allt of mikið inn á við eiga á hættu að beina öllum sín- um tilfinningum gagnvart um- hverfinu inn á við. Ef þú reiðist beinirðu reiðinni að sjálfri þér og þá færðu sektarkennd, skammast þín og örvsntir ef til vill í leiðinni. Ef þú ert í þess- um hópi reyndu þá að brjótast út úr þessum vítahring. Reyndu að byggja sjálfa þig upp, fara á námskeið sem ætl- uð eru fólki sem vill öðlast meira sjálfstraust og byggja sig upp, eða lestu bækur af þessu tagi. Þær geturðu fengið á bókasöfnum. Vertu sem mest með fólki sem þér fellur vel við, reyndu aö foröast þá sem þér líður illa hjá. Reyndu að gera eitthvað í málinu STRAX! Annar hluii Merktu við þín svör í eftir- töldum spurningum. A B 1. b,c a, d 2. a,d b, c 3. c,d a, b ^^komu hjá þér og sumum arhnönnum finnst þú mjög sPennandi. Sumum þykir þú þó einum of villt, svona þeim hæg- Serðari. Það er ekki nóg að Vera snöggur upp á lagið, mað- r verður líka aö hafa stjórn á Serðum sínum. og viðskiptum því þú tekui erfiðleikum skynsamlega. Þú þarft samt að gjalda þessa ró einhverju verði því þú átt erfitt með að vera hlýleg og góð vif fólk sem þér geðjast vel að og sömuleiðis að láta andúð þína i ljósi ef þér er illa við einhvem. 4. c, d a, b 5. b,c a, d 6. b, c a, d 7. c, d a, b 8. a, c b, d Það er til margs konar bælir.g en almennt er talið að hægt sé að greina hana i tvo aðalflokka. Hér eru þeir merktir A og B. Ef þú hefur merkt við f leiri en fimm liði í öðrum hvorum dálknum þá tilheyrir þú öðrum hópnum. (Þetta á sórstaklega við ef þú hefur verið með mörg stig í fyrri hlutanum.) Flokkur A Fólk í þessum flokki á erfitt með að láta í ljós áleitnar tilfinningar, svo sem reiöi, fjandskap, sjálfs-réttlætingu, yfirráð og sjálfshól og þá er alltaf hætta á að þessar til- finningar leiti inn á við og byggi upp sjálfshatur eöa al- menna mannfyrirlitningu. A- fólk er oft mjög milt og skilningsríkt í háttum og getur ekki hugsað sér að særa til- finningar annarra, en undir niðri er það að glíma við bæld- an fjandskap og árásarhneigð. Þetta fólk segir oft já þegar það meinar nei. Flokkur B Það er allt í lagi meö árásar- hneigðina hjá B-fólki, en það á í stökustu vandræðum meö ást- ina og viðkvæmar tilfinningar. Þarna er skelin höfð og allt lagt í sölurnar til að fela veikleika og þróttleysi — jafnvel lítil börn og kettlingar geta verið ógnun því að þau geta vakið upp viðkvæmar tilfinningar sem eru ekki í takt við ímynd- ina. Þegar stúlka úr B-hópi verður ástfangin þá vill hún karlmann sem finnur til mátt- ar síns og megins og vill líkam- legt kynlíf þar sem tilfinning- arnar skipa ekki stóran sess. Einhvem sem ekki vekur hjá henni viðkvæmar tilfinningar. Með öðrum orðum, annan B- mann. (A-gerðin getur gengið, ef maðurinn er sterkur, róleg- ur og vekur virðingu hennar.) Ef þú hefur áhuga á frekari upplýsingum um bælingu þá •kaltu fara aftur yfir annan hlut- ann og athuga hvafl þér finnst helst vekja óþægilega tilfinn- ingu hjá þér. Þar getur þú áttað þig á þvi hvar þú ert veikust fyrir, í kynlífi, félagslifi, sjálfs- traustinu eða tilfinningalífinu. Þú getur gert þér grein fyrir hvað er helst efni i vandamál. Það er ekki hægt að leysa vandamál nema þekkja þau og þetta litla próf er kannski smá- varfla á þeirri leið. 30. tbl. Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.