Vikan


Vikan - 28.07.1983, Blaðsíða 51

Vikan - 28.07.1983, Blaðsíða 51
Hawaiibrauð Efni í tvö brauð: 350 grömm hveiti 55 grömm pressuger 40 grömm sykur 135 grömm smjörlíki 3/4 desílítrar (75 grömm) mjólk 1—2 egg 50 grömm rúsínur Hnoðið öllu saman í deig og látið lyfta sér. Hnoðið upp aftur, leggið i tvö fransk- brauðsform og látið deigið lyfta sér þar til stærðin hefur tvöfaldast. Myndið rauf í miðjunni, til dæmis með því að þrýsta breiðum spaða ofan í deigið. Notið hrærivél til að blanda saman svo- litlu af sykri, marsípanmassa (fæst í búðum undir heitinu „rámasse") og smjörlíki. Dreifið blöndunni ofan í brauðraufarnar og skreytið með hnetuflögum. Bakið við 240 gráða hita þar til brauðið er Ijósbrúnt eins og myndin sýnir. Rabarbaraterta (Fynrómanns) Tilbúin eftir eina og hálfa klukkustund 35 grömm rabarbari 125 grömm smjör og smjör í formið 150 grömm sykur 3 egg 1 salthrista 200 grömm hveiti 2 sléttfullar teskeiðar lyftiduft 2—3 matskeiðar mjólk 3 eggjahvítur 125 grömm sykur (fínn, jafnvel púðursykur) Þvoið og hreinsið rabarbaraleggina og brytjið þá í um það bil tveggja sentímetra langa búta. Leggið þá á pappírsþurrku eða klút til þerris. Þeytið upp smjörið og bætið saman við sykri, eggjum og salti. Hrærið rólega út í blöndu af hveiti og lyftidufti. Ef deigið verður of þurrt skal blandað út t það mjólk þar til það loðir vel við sleifina. Berið smjör í kringlótt bökunarform sem hefur losanlegan kant. Setjið deigið í formið og breiðið úr því með skeið sem er oft bleytt í vatni. Dreifið rabarbaranum yfir deigið og setjið formið t kaldan bökunarofn, sem síðan er stilltur á millihita. Bakið kökuna í 40 mínútur. Rétt áður en kakan er bökuð þarf að stífþeyta eggjahvíturnar og bæta síðan sykrinum smátt og smátt saman við. Takið kökuna úr ofninum og lækkið hitann talsvert. Dreifið eggjahvítuþeytunniyfir kökuna og setjið hana aftur inn í ofninn. Látið hana bakast í um það bil 10 mínútur eða þar til eggjahvíturnar eru Ijósbrúnar. Takið kökuna úr ofninum og látið hana kólna. 50 Vikan 30. tbl. Strákar á hjólum Kæri draumráðandi. Mikið værir þú vænn ef þú réðir þennan draum. ^Lig hefur dreymt hann tvisvar. Ég er hrifin af strák Sem við skulum kalla S. Mig dreymdi að ég væri hjá Vlnkonu minni. Þegar ég Var á leið heim hitti ég nokkra krakka úr götunni °g þeir spurðu mig hvort ég vildi koma t leiki. Ég Sagði að ég væri að fara heim að borða og kæmi út a eftir. Þegar ég kom heim Sa ég mörg hjól. Eg flýtti ^nér mn til mömmu og sÞurði hver ætti hjólin. Ídún sagði að margir strákar ^efðu komið og spurt eftir 7nér síðan hefðu þeir skilið hjólm eftir. Ég flýtti mér út an þess að borða og fór til Vlnkonu minnar og bað hcina að koma út í leiki og Sagði henni að ég þyrfti að Segja henni svolítið. Þegar ^ún kom út sagði ég henni hvað ég hefði séð heima og það sem mamma sagði rner. Við löbbuðum niður , eftlr götunni til krakkanna. Pegar við komum þangað s°gðu krakkarnir okkur að Snúa aftur við og þá sáum v*ð strákana á hjólunum og Var fremstur. Þeir stopp- uðu hjá okkur og fóru af J'ólunum. Ég fór að tala Vlð S og vin hans, en vin- kona mín fór að tala við vin sinn. Hann sagði henm að öllum fyndist ég vera sæt. Hún sagði mér þetta og þá roðnaði ég en lét sem ekk- ert væri og hélt áfram að tala við S. Með fyrirfram þökk fyrir birtinguna, 7595-3917. Þú skalt fara varlega gagnvart vinum þínum, ekki láta hafa þig út í neina vitleysu og treysta varlega fagurgala. Hætt er við að þeir sem hrósa þér í draumi séu falskir. Þú mátt eiga von á skömmum en ef þú tekur þessari viðvörun máttu búast við að betur gangi en á horfist og aðrir reynist þér vinir í raun. Þjófur og bóndabær Kæri draumráðandil Þetta byrjaði með því að ég var inni í stóru húsi sem ég átti sjálf og var að tala við strák sem ég þekkti ekki, hann var dökkhærður með liðað hár og sítt heim að eyrum og hár. Við vorum að tala saman í traktor sem var inni í hús- inu. Mér fannst ég kannast við hann. Svo kom gestur sem ég kannaðist ekki við en mér fannst hún leiðin- leg. Þegar ég var að kveðja hana kom maður sem ég þekkti ekki. Hann vildi fá að tala við mig, mér sýndist hann vera sölumaður. Eg bauð honum inn í eldhús meðan ég var að kveðja konuna og þegar ég kom aftur inn í eldhús voru allir skápar opnir og ekkert inni í þeim. Þá fattaði ég að hann var þjófur svo ég hljóp inn í forstofu og ætlaði í skó en fann enga, hljóp þá niður á tröppur á ullarsokkum og elti þjóf- inn. Hann fór inn í litla búð en er hann sá mig þar inni fór hann aftur út úr búðinni og ég á eftir honum. En ég sá að ég myndi ekki ná honum. Þá fór ég að svífa í loftinu en notaði sundtökin. Eg var um 1 metra frá jörðu, ég var að fara yfir malarveg og allt í kringum hann var gras. Eg var að fara upp brekku og ég var alveg að ná þjófnum en þegar ég leit upp í brekkuna sá ég bóndabæ, það voru mörg hús þar. Eg vona að þú getir ráðið drauminn. Margt í þessum draumi bendir til að eitthvað sé mikið að brjótast í þér og þú sért annaðhvort að gera upp við þig hvort þú eigir að taka þátt í áhættusömu fyrirtæki eða gera eitthvað óvenjulegt. Draumurinn endurspeglar áhyggjur en sé hann talinn tákndraum- ur er hann fremur jákvæð- ur. Trúlofunar- hringur Kæri draumráðandi. Stuttu eftir páska dreymdi mig draum sem mig langar að vita hvað táknar. Draumurinn ersvona: Eg sat á rúmi inni í ein- hverju herbergi, það var dálítið af fólki þar. Svo kom maður inn í herberg- ið. Hann settist hjá mér og gaf mér páskaegg. Það var rós á egginu. Hann tók pakka úr vasanum og opnaði hann. í pakkanum var gylltur trúlofunarhring- ur. Hann lét hringinn á vinstra baugfingur en þá hrökk ég upp og glaðvakn- aði. Mig hefur dreyrnt drauminn tvisvar stðan. Eg þekki manninn í draumn- um, hef verið með honum og er hrifin af honum. Mig langar að vita hvað draumurinn táknar. Viltu vera svo elskulegur að birta þetta bréf? Ein þungt hugsi. Það er gott að geta sagt við þig að þessi draumur er fyrir öllu góðu í ástum, að þú munir eiga þann sem þú elskar og verða láns- manneskja í ástum. Hvort draumurinn varðar mann- inn sem fram kemur í honum er ekkert hægt að segja afdráttarlaust um, þó er það fremur líklegt. Það getur varla liðið langt þar til dregur til tíðinda. Það er mjög ólíklegt, en þó rétt hugsanlegt, að svona draumar byggist á óskhyggju dreymanda. Draumráðanda finnst skylt að geta þess en hefur þá skoðun sjálfur að hér sé um tákndraum að ræða, og þá er merkingin sú sem að ofan greinir, ekkert nema ástarsæla. 30. tbl. Víkan 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.