Vikan


Vikan - 28.07.1983, Blaðsíða 14

Vikan - 28.07.1983, Blaðsíða 14
Saga og þróun skynd Eitt mikilvægasta framlag Bandaríkjamanna til heimsmenn- ingarinnar eru hamborgarastaðir. Um allan heim má finna slíka staði, McDonald’s, Kentucky Fri- ed Chicken, Burger King. Við höf- um okkar eigin Tommaborgara og stóru amerísku keðjurnar hafa ekki náð verulegri fótfestu hér á landi. Allir vita hvernig þessir staðir eru, þar má fá ódýra og (oft) bragðgóða hamborgara með skömmum fyrirvara. Þetta kem- ur sér vel í hraða nútímalífsins, þar sem allur tími er vandlega skammtaður og flokkaður. Þegar hestarnir breyttust í hamborgara. . . Fyrir aldamót þróaðist fyrsti vísirinn að slíkum stööum í Bandaríkjunum. Hestvagnar fóru þá um verksmiðjuhverfi hinna iðnvæddu Norðausturríkja og úr þeim var seldur matur til verka- manna. Þessir hreyfanlegu mat- staöir urðu þekktir fyrir góðan, einfaldan og ódýran mat. Síðar urðu þeir svo vinsælir að árið 1912 var þeim bannað að nota vegina. Þeir ollu umferðartruflunum. Þar með losuðu eigendurnir sig við hestana (sumir segja að þeir hafi verið notaðir í fyrstu hamborgar- ana) og tóku hjólin undan vögnun- um. Þar með urðu skyndibitastað- irnir til. Á árunum 1920—1940 voru ham- borgarastaðir mjög vinsælir, bæði á austur- og vesturströnd Banda- ríkjanna. I Kaliforníu voru ham- borgarar seldir úr hinum ótrúleg- ustu byggingum: húsum sem líkt- ust hænum, svínum, hvölum og pulsum með öllu. Fátt eitt er nú eftir af þessum byggingum því þær voru ekki byggðar úr mjög varanlegu efni. Einnig tíðkaðist að menn keyptu járnbrautar- vagna fyrir lítið fé, breyttu þeim í skyndibitastaði og kæmu fyrir meðfram fjölförnum leiðum. Eftir heimsstyrjöldina síðari breyttist útlit staðanna. í stað ódýrra og óvandaðra húsa voru nú byggð nútímaleg, vönduð hús með stórum gluggum og hallandi þaki. Skyndibitastaðirnir fóru að líkjast fínum veitingastöðum. McDonald's 1954 fékk sölumaður mjólkur- hristivéla pöntun á átta slíkum vélum frá tveimur bræðrum, Dick 14 Vikan 30. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.