Vikan


Vikan - 23.08.1984, Blaðsíða 25

Vikan - 23.08.1984, Blaðsíða 25
Eldhús Vikunnar Umsjón: Jón Ásgeir Berlínarkartöflusúpa Matreidslan tekur klukkustund (Fyrir fjóra:) 1 matskeið smjör 1 matskeið matarolía 1/2 teskeið kúmen 1 lárviðarlauf 1 hnífsoddur majoram salt, pipar 4pylsur steinselja (blaðselja) graslaukur 750 grömm stórar og mjölmiklar kartöflur (ekki glœnýjar, sterkju- snauðar) 1/2 hnúðsilla (sellerírót, segja sumir) 2 gulrœtur 1 steinseljurót 1 blaðlaukur (púrra, segja sumir) 1 stór laukur 150 grömm spekk Skerið skrældar kartöflur og hnúðsillu í þumalþykka teninga, þvegnar gulrætur og seljurót í sneiðar og hreinan blaðlaukinn í fingurþykkar sneiðar. Sneiðið laukinn í renninga. Skeriö spekkið í litla teninga og glærsteikið í smjöri og olíu. Bætið saman við kartöflunum og áður- nefndu grænmeti og steikið í tíu mínútur. Blandið því næst kúmeni, lárviðarlaufi og majoram saman við og kryddið með pipar og salati. Hellið einum og hálfum lítra af vatni yfir allt saman. Látið sjóða við vægan hita í 45 mínútur, eða þar til kartöflumar eru orðnar vel meyrar. Pressið hluta af súpunni í gegnum sigti eða þeytið í mauk og bætiö svo aftur saman við súpuna. Látið pylsumar hitna í súpunni, annaö- hvort í heilu lagi eða sneiddar nið- ur. Sáldrið fínsaxaðri steinselju og blaðlauk yfir súpuna og berið fram ásamt nýjum rúnnstykkjuin, það er að segja nýbökuðum brauð- völum. Hófsemdarmenn kneyfa illfánlegan bjór eða ígildi hans. ZumWohl! JónÁsgeir 34* tbl. Vikan 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.