Vikan


Vikan - 23.08.1984, Qupperneq 58

Vikan - 23.08.1984, Qupperneq 58
15 Barna—Vikan Ævintýrið um Agga álf og Lísu Seinni hluti. íkornarnir biöu ekki boðanna heldur tóku þrjú löng stökk og þutu af staö. Eftir stutta stund fundu þeir Agga og sögðu honum hvaö haföi komið fyrir. „Ég skal koma strax,” sagöi Aggi og þaö gerði hann. Til allrar hamingju geta álfar og lítil börn skilið hvert annað og ekki leið á löngu þar til Aggi fékk Lísu til að skellihlæja er hún horfði á skringilegu skrípalætin sem öll dýrin léku í kringum hana. Svo þaut Aggi af stað til að lokka mömmu Lísu í áttina til hennar svo hún gæti heyrt hláturinn í henni. „Ó, Lísa, ertu hérna!” hrópaði mamma hennar og öll dýrin hurfu burtu. Lísa saknaði þeirra heldur ekki því nú lá hún í faðmi mömmu sinnar og var svo þreytt og syfjuð að hún sofnaði undir eins. Nú þurfti Aggi ekki að hjálpa henni meira en það voru aðrir sem þurftu á hjálp hans að halda. Sumarið leið og haustið kom í allri' sinni litadýrð. Það var einmitt kom- inn tími til að álfarnir færu burtu. Þeir fengu lánaða þræði úr kóngu- lóarvefunum og á þeim svifu þeir heim til álfalandsins með hægum vindblænum. Aggi fór líka heim til álfalandsins en hann hafði gefið álfunum næstum allar eigur sínar svo að hann var mjög fátækur. Hinir, sem höfðu leikið sér og eytt tímanum til einskis, höfðu að lokum tekið til óspilltra málanna og unnið svo mikið að þeir áttu nóg til að lifa af í álfalandi. Þegar þeir sáu Agga í gömlu, slitnu fötunum sínum flýttu þeir sér að láta eins og þeir þekktu hann ekki. Álfadrottningin var fegurst og hyggnust af öllum álfunum og hún hafði tekið eftir því hvað Aggi var fá- tækur og sorgmæddur á svipinn. „Þetta er merkilegt,” hugsaði hún. „Skyldi hann í raun og veru vera svo latur að hann hafi ekkert 58 Vikan 34. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.