Vikan


Vikan - 23.08.1984, Síða 59

Vikan - 23.08.1984, Síða 59
nennt að gera? Eða er um eitthvað annaðaðræða?” Hún gekk til Agga og sagði: „Það varst þú sem gafst henni Dögg, herbergisþernunni minni, mjög fallega slæðu í sumar. Er það ekki satt?” Aggi hneigði sig. Hann varð svo undrandi að hann kom varla upp einu einasta orði. Loksins svaraði hann og sagði já. „Hver hefur ofið hana?” spurði drottningin og Aggi sagði frá vin- konu sinni, kóngulónni, sem óf svo óvenjulega vel. „I dag er svo dásamlegt sólskin í skóginum mikla,” sagði álfadrottn- ingin, „að við getum vel farið þangað í heimsókn því að mig langar tilaðtala við hana.” Aggi fór með drottningunni og hún spurði kóngulóna, sem var svo vitur, hvers vegna Aggi væri fátækastur af öllum álfunum. Það getur vel verið að kóngulóin hafi sagt frá öllum þeim mörgu sem Aggi hafði hjálpað og hve iðinn og góður hann var — í stuttu máli sagt frá öllu því sem hina vitru álfa- drottningu hafði grunað en ekki vitað með vissu og Aggi var of hæverskur til að segja frá. „I kvöld ætla ég að borða hjá þér, Aggi,” sagði álfadrottningin er þau loksins kvöddu og héldu í flýti aftur til álfalandsins. „Það er heiður fyrir mig að borða með álfinum sem er fátækastur og bestur allra álfa, en á morgun skaltu borða hjá mér í höllinni og vera besti vinur minn og hjálparhella.” Og þannig varð það því að álfa- drottningin var sú sem öllu réð. LAUSN Á „F/NNDU 6 VILLUR" SJUÍ- pó/yi ur ■> KoPfV£> STRAK íRSÍHR -TVtRKAf +STRÍ0A 3.EINS + BÓK > +irrrt WFT + lemra I burth l þjúFUm ,.N\fo-L" -v- -V- :> ► :> 'v ;> ;> s -v- FLUKKA + LÍTA + SAA/Af- FÆR/KCr V STM FUCtLA R. ycfíPA +FÆ0IR ---V— -v- ;> -v- > á-AB&A PRYKKUR -v— > y ;> -v- HRrCtítUP t) Sl/ARA +- MAVA/S- FAF/S ------- -V- KROSS OÁTR Þrenn verðlaun verða veitt fyrir lausn á krossgát- unni. Þið þurfiö ekki að klippa krossgátuna út úr blaðinu heldur skrifið lausnarorðiö, sem myndast úr reitunum sem eru með tölustöfunum, í sér- stakan reit á bls. 55. Verðlaunin eru kr. 230, 135 og 135. Góða skemmtun. fyrir böm og ungllnga 34. tbl. Vikan 59

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.