Vikan


Vikan - 15.11.1984, Blaðsíða 13

Vikan - 15.11.1984, Blaðsíða 13
milljónari á einni nóttu — og reyndar aldrei „Þaö rennur mikið vatn til sjáv- ar áður en stóll sem þessi veröur að raunveruleika. En mér hefur ekki leiðst þessi vinna, síður en svo. Þetta hefur verið tómstunda- gaman en nú styttist óðum í að tómstundimar verði að vinnu. Likt og aðrir una sér við að leysa krossgátur uni ég mér hvergi betur en við smíðar á eigin hug- smíð og sökum meðfæddrar þrjósku hætti ég ekki við að þróa hlutina fyrr en ég er fullkomlega sáttur við útkomuna. Ég er sjálfs- gagnrýninn og menntun mín kemur sér vel í þessu áhúgamáli mínu. Hvað líður fjárhagslegum á- vinningi minum af þessu brölti er ég ansi hræddur um að fólk mikli það fyrir sér. Það hafa svo margir farið í skóna hans Garðars Hólm að ég held að ekki sé á bætandi. TröUasögur hafa veriö sagðar um velgengni landans, tU dæmis í sambandi við kaup á íslenskri framleiðslu erlendis. Staðreyndin er sú að samkeppni í húsgögnum er gífurleg í Evrópu og ákaflega fátítt að stólar seljist í þúsundum eintaka á mánuði. Aö miUjón ein- tök af stól seljist á lifitíma hans, tíu tU fimmtán árum, er eiginlega toppurinn. Hvort stóUinn nær því verður tírnixm að skera úr um. En þetta byrjar vel hjá honum og verði salan komin í fimm þúsund stóla á mánuði eftir áriö er þaö gott. Nei, ég verð ekki miUjónari á þessu á einni nóttu og reyndar aldrei. Ég er ekki enn farinn að hafa fjárhagslegan ávinning af þessu en vonast tU að innan tíöar muni þetta gefa mér það mikið í aðra hönd að ég geti snúið mér meira að teikningu húsgagna en húsa. Annars kann ég vel við aö blanda þessu saman. Þeir hjá Kusch og Co. vUja aUt fyrir mig gera og ég get komið öUum mín- um hugmyndum á framfæri við þá. Eg er núna með lokavinnslu á hönnun á feUiborði sem nota á viö Sóley og er búist viö að það verði tUbúið tU framleiðslu í byrjun næsta árs. Þetta hefur verið sama ruUan aftur, vinna á kvöldin og um helgar. Fjögur borð hafa verið send út, en ekkert gefur þetta í aðra hönd fyrr en framleiðslan er komin vel á veg. Auðvitað er ég í annarri aöstöðu núna en er ég var að basla við þetta einn upp á von og óvon. Ég hef bæði meiri reynslu og einnig hef ég kynnst þeirri tækniþekkingu sem verk- smiöja eins og sú hjá Kusch og Co. hefur yfir að ráða, sem er alveg ótrúleg. Þetta er kannski ekki eins spennandi nú og áður en heldur enginn dans á rósum. Ég hef eng- an áhuga á að hlaupa tU og hanna hluti í stórum stU. Ég vU frekar Uggja yfir og þróa fram góðar hugmyndir þangað tU ég er innra með mér sáttur við útfærsluna, þótt slíkt geti tekiö nokkur ár. Ég hef sem sagt gaman af þessu og því er ekki að leyna að eftir því sem hagur minn vænkast get ég sinnt þessu meira.” Nú hreinsar þú þetta í eitt skipti fyrir öll út úr hausnum á þér Mentur frítími þinn sídastlidin fimm ár hefur farid í stól — fannst engumþetta hálfvonlaust? „Jú, það var meira að segja ekki alveg laust við að sumir álitu mig hálfruglaðan að vera að þessu. Námsmönnum í Svíþjóð fannst ég stundum hálfskrýtinn að vera að eyða tímanum í þetta og sumir töldu mig frekar einþykkan í þessu máU. Ég hafði mjög góða aðstöðu tU að vinna að gerð stólsins á meöan ég var í námi í Svíþjóð. Þama við skólann var Sóley, sem fókk nafn sitt fró dóttur Valdimars, fœst í margvislegum gerðum. Grindin er ýmist úr krómuðu eða lökkuðu stóli i mörgum litum og velja mó um bólstraða eða óbólstraða setu í fjölda lita. Með einu handtaki er stólnum smellt saman þannig að nónast ekkert fer fyrir honum. Lósinn, sem þetta byggist ó, er falinn i braut í stólbakinu en það er einmitt þessi lós sem ar nýjung og hefur verið tekið einkaleyfi ó um heim allan. Felldur saman fer stóllinn prýðilega ó vegg. Ótakmarkað notagildi og ótrúlegur einfaldleiki sem engum hafði dottið f hug.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.