Vikan


Vikan - 15.11.1984, Blaðsíða 56

Vikan - 15.11.1984, Blaðsíða 56
ÍnaestuVlKU AO opna sjátfan sig og útiloka ekki neitt Sveinbjörg Aiexanders ballettdansari hefur gert garð- inn frægari erlendis en algengt er um íslenskt lista- fólk. En hver er hún og hvert er viðhorf hennar? Því fáum við að kynnast í viðtali í næstu VIKU. ÞaÖ erkominn tími tilað huga að snyrtingunni í vetur ríkir litagleði í samkvæmistískunni og því verður andlitssnyrtingin að vera í samræmi við það. í næstu VIKU sýnum við þrenns konar snyrtingu: Eina samkvæm- issnyrtingu, eina diskósnyrtingu og svo er rúsínan i pylsuendanum, snyrting fyrir vetrarbrúðina '84—'85. S af! Stretsbuxurnar eru komnar aftur f tísku. . . og það í öllum regnbogans litum. í næstu VIKU birtum við snið og leiðbeiningar um hvernig hægt er að sauma sér þessar vinsælu buxur. Það er nefnilega auðveldara en margur heldur! Enska knattspyrnan Við höldum áfram að létta fólki róðurinn með ensku knattspyrnuna svo meiri líkur séu á að fá nú þann stóra í getraununum. Við erum búin að kynna spákerfi einu sinni og komum líklega til með að gera það aftur — en næst er það spáin fyrir laugardaginn næstan eftir útkomudag Vikunnar. Breikað í Broadway Það hefur víst ekki farið fram hjá neinum að ungling- arnir, ja, eiginlega allt niður í kornabörn, hreyfa sig öðruvísi nú en áður. Þessir fettir og brettir, rykkir og skrykkir eru kallaðir breikdans á vondu máli. Lesendur VIKUNNAR hafa áður fengið smjörþefinn af þessu á síðum blaðsins en í næstu VIKU fylgjumst við með keppni í listinni í veitingahúsinu Broadway. 56 Vikan 40. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.