Vikan


Vikan - 15.11.1984, Blaðsíða 28

Vikan - 15.11.1984, Blaðsíða 28
inkennandi fyrir vetr- arlínuna '84—'85 er drengjalegt yfir- bragð. Hárið er stutt- klippt en útfært á mismunandi hátt eft- ir andlitslagi hvers og eins. Við kiktum á dögunum inn á hár- greiðslustofuna SAL- ON VEH í Húsi versl- unarinnar. roddgaltar-útlitið skýrir sig að vissu leyti sjálft. Þar er allt hárið klippt í styttur til að ná heildaryfir- bragðinu réttu. Nokkur hár eru síðan höfð löng inn á milli og standa þau því út úr klippingunni. Andstæðan við yf irbragð í hár- tískunni "84-'85 klipping þar sem hár- ið er tekið í bylgjum frá andlitinu, upp á hvirfil og niður á hnakka. Mikil fylling er í hnakkanum en hnakkahárin höfð báðum þessum tilfellum voru strípur settar í hárið. Litirnir í vetur eru Ijósir, jafnvel hunangsgulur í Ijóst hár, en dökkir, út í fjólublátt í dökkt hár. Þessar klippingar eru í góðu samræmi við fatatískuna í vetur. Föt eru efnis- mikil, mikil að ofan, með stórum krögum og herðapúðum. Því nýtur hárið sín best þegar það er haft stutt og iátið lyftast frá andlitinu. Ljósmyndir Ragnar Th. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.