Vikan


Vikan - 15.11.1984, Page 28

Vikan - 15.11.1984, Page 28
inkennandi fyrir vetr- arlínuna '84—'85 er drengjalegt yfir- bragð. Hárið er stutt- klippt en útfært á mismunandi hátt eft- ir andlitslagi hvers og eins. Við kiktum á dögunum inn á hár- greiðslustofuna SAL- ON VEH í Húsi versl- unarinnar. roddgaltar-útlitið skýrir sig að vissu leyti sjálft. Þar er allt hárið klippt í styttur til að ná heildaryfir- bragðinu réttu. Nokkur hár eru síðan höfð löng inn á milli og standa þau því út úr klippingunni. Andstæðan við yf irbragð í hár- tískunni "84-'85 klipping þar sem hár- ið er tekið í bylgjum frá andlitinu, upp á hvirfil og niður á hnakka. Mikil fylling er í hnakkanum en hnakkahárin höfð báðum þessum tilfellum voru strípur settar í hárið. Litirnir í vetur eru Ijósir, jafnvel hunangsgulur í Ijóst hár, en dökkir, út í fjólublátt í dökkt hár. Þessar klippingar eru í góðu samræmi við fatatískuna í vetur. Föt eru efnis- mikil, mikil að ofan, með stórum krögum og herðapúðum. Því nýtur hárið sín best þegar það er haft stutt og iátið lyftast frá andlitinu. Ljósmyndir Ragnar Th. J

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.