Vikan


Vikan - 15.11.1984, Síða 55

Vikan - 15.11.1984, Síða 55
VIKAN veitir myndarleg peninga- verðlaun fyrir lausn á krossgátu, barnakrossgátu og 1X2. Fyllið út formin hér á síðunni og merkið umslögin þannig: VIKAN, pósthólf 533, 121 Reykja- vík - GÁTUR. Senda má lausn á öllum gátunum í sama umslagi en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. — Skilafrestur er tvær vikur. VERÐLA UNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á "át- umnr. 34 (34. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 230 krónur, hlaut Ásta Eðvaldsdóttir, Safamýri 34,105 Reykjavík. 2. verðlaun, 135 krónur, hlaut Bryndís Erna Jó- hannsdóttir, Þórsgötu 12,101 Reykjavik. 3. verðlaun, 135 krónur, hlutu Elín og Jóhanna, Bálkastöðum II, 500 Brú. Lausnaroröiö: ÁSGEIR Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fulloröna: 1. verðiaun, 285 krónur, hlaut Kristín Hjáimarsdótt- ir, Hátúni 8,900 Vestmannaeyjum. 2. verðlaun, 230 krónur, hlaut Steinunn Oskarsdótt- ir, Bálkastöðum II, 500 Brú. 3. verölaun, 135 krónur, hlaut Gunnhildur Reynis- dóttir, Teigaseli 11,109 Reykjavík. Lausnarorðiö: FRAMGANGUR Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 285 krónur, hlaut Árný Runólfsdóttir, Áshlíö 15,600 Akureyri. 2. verölaun, 230 krónur, hlaut Hulda Sigurlásdóttir, Vallarbraut8,860 Hvolsvelli. 3. verðlaun, 135 krónur, hlaut Geirrún Viktorsdóttir, Eyrargötu 11,580 Siglufirði. Réttarlausnir: 2—2—2—X—1—X—1—X X Mamma, hvað varst þú eiginlega að gera á minum aidri sem veidur þessum grunsemdum um mig? 1 X 2 1. Steinn Steinarr er flestum Islendingum kunnur. Eitt þessara er heiti á ljóöi eftir hann. Hvert þeirra? Tíminn og Vísir Heita og kalda vatniö Tíminn og vatniö 2. Tæplega er farið að fyrnast yfir afrek ólympíuverölaunahafans Bjarna Friörikssonar en hann fékk bronsverðlaun fyrir: Orobronze Júdó Kung fu 3. Einn þessara lita hefur veriö mikiö í tísku á árinu. Hver? 1. verðlaun 285 kr., 2. verðlaun 230 kr., 3. verðlaun 135 kr. Sendandi: 4X Þessar teikningar sýnast eins en myndin til hægri er frábrugðin í sex atriðum. Lausn á bls. 59. KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verðlaun 230 kr., 2. verðlaun 135 kr., 3. verðlaun kr. 135. Lausnarorðiö: Sendandi: KROSSGATA FYRIR FULLORÐNA 1. verölaun 285 kr., 2. verðlaun 230 kr., 3. verðlaun 135 kr Lausnaroröiö Sendandi: 40. tbl. Vikan S5

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.