Vikan


Vikan - 29.08.1985, Blaðsíða 32

Vikan - 29.08.1985, Blaðsíða 32
Hjónin Kristleifur Þorsteinsson og Sigrún Bergþórsdóttir í grasinu við Draugarétt þar sem Galdra-Snorri, forfaðir þeirra beggja, söng niður áttatíu og einn draug. Á bak við er Húsafellskirkja sem sonarsonur Snorra reif til grunna i æðiskasti en Kristleifur hjálpaði til við að endurreisa. Húsafellslandið er bæði viðáttu- Sumarhúsin eru i nokkrum þyrp- mikið og fallegt, um 10 km á kant. ingum i skóginum og Kaldá hlykkj- Afkomendur galdramanna á kirkjujörð Hér höfum viö framtíðarsýn bóndans á Húsafelli í grófum dráttum og hún er byggð á feng- inni reynslu og meðfæddu brjóst- viti. En fortíðin er ekki síöur merkileg á þessum stað. Húsafell var kirkjujörð og því ríkisjörð til ársins 1921 en þá keypti amma Kristleifs jörðina, frú Ástríður, sem var þá ekkja eft- ir Þorstein Magnússon bónda. Þorsteinn sonur hennar og faðir Kristleifs kaupir síðan jöröina af systkinum sínum. Auk þess að vera góð beitarjörð fyrir 200—300 kindur hafði Húsafell grasatekjur og silung í vötnum. Saga kirkjunnar á Húsafelli er merkileg saga. Þar þjónaöi séra Snorri Björnsson eða Galdra- Snorri á sínum tíma. Frá honum eru báðir foreldrar Kristleifs komnir að langfeðratali en þeir voru systkinabörn. Eiginkona Kristleifs og húsfreyja á Húsafelli heitir Sigrún Bergþórsdóttir frá Fljótstungu í Hvítársiðu. Hún er líka komin af Galdra-Snorra og systir Páls veðurfræðings. Börnin á bænum eru fimm talsins: Þor- steinn, Bergþór, Jón og Þórður sem taka allir þátt í rekstrinum ásamt systur sinni, Ingibjörgu, og tveim tengdadætrum Kristleifs og Sigrúnar, þeim Önnu Þorsteins- dóttur og Hrefnu Sigmarsdóttur sem er sundlaugargestum að góðu kunn. Kristleifur tekur nú upp þráöinn og segir frá göldrum og drauga- gangi, útilegumönnum og brotinni Húsafellskirkju: Fjalla-Eyvindur kvíguþjófur og heimagerðir draugar „Séra Snorri Björnsson var — Fjalla-Eyvindur stal kvígu frá Húsafelli en skildi eftir sig skyrdall og ausu. 32 Vikan 35. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.