Vikan

Tölublað

Vikan - 06.03.1986, Blaðsíða 44

Vikan - 06.03.1986, Blaðsíða 44
A STÖKKIISVEITINNI „Þegar ég var... sko, ég get ekki sagt þegar ég var lítill... þegar ég var minni þá var mér alltaf strítt á því aðég væri voðalega lítill." egar við Jón Ormar kvöddumst Þsagðist hann ekki minnast þess að hafa verið svona taugastrekktur í annan tíma eins og fyrir þetta viðtal okkar. „Á tímabili var ég blaðamaður hjá Fálkanum, aðalkeppinaut Vikunnar, og hef þess vegna tekið fjölda viðtala en þetta er fyrsta viðtalið sem tekið er við mig.“ Við urðum ásáttir um að hlutverkaskiptin ættu líklega þarna hlut að máli. Einhvern veginn atvikaðist það nú samt svo að Jón skaut fram fyrstu spurningunni þar sem hann sat í bírman-stólnum sínum ofarlega við Skólavörðustíginn, með gleraugu skorðuð á andlitinu: „Segðu mér, hvernig viðtal hefur þú hugsað þér að þetta verði?“ Tilefnið var auðvitað leikur Jóns í hlutverki Hauks frænda í myndaflokknum Á fálkaslóðum, en ég bætti því við að markmiðið væri að hafa þetta svona eitthvað létt og skemmti- legt. Það hefði ég hins vegar ekki átt að gera, þetta voru óskynsamleg viðbrögð, sambærileg við fíflalæti stúlkunnar í ára- mótaskaupinu sem hafði snjótittlinga í flimtingum. Jón Ormar var líka snöggur upp á lagið: „Þegar svona nokkuð er sagt við mann þá fer maður ósjálfrátt á bömmer. Þú tekur bara eftir því þarna í þáttunum Á líðandi stundu að spyrjendurnir byrja á 44 VIKAN 10. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.