Vikan

Tölublað

Vikan - 15.05.1986, Blaðsíða 39

Vikan - 15.05.1986, Blaðsíða 39
Hefui' þú einhvern tíma byggt eitt- hvað svo sem eins og lítið fuglahús? Þú byijar á því að tína til það sem til þarf; timbur, lím, málningu og fleira - og byrjar svo að byggja. Meðan á byggingu fuglahússins stendur þarftu kannski að saga timbr- ið til og eftir verður þá sag á gólf- inu. Þú beyglar nokkra nagla og hendir þeim til hliðar. Þú notar gamla tusku til að þurrka burt máln- ingu sem fór út fyrir. Þegar smíði hússins er lokið tínir þú saman allt ruslið og fleygir því. Sagið, naglarn- ir og tuskan eru rusl eða úrgangur þeirrar orku og efna sem þú notaðir til að byggja fuglahúsið. Við hvaðeina sem þú tekur þér fyr- ir hendur - hvort sem það er að steikja egg, byggja hús eða reikna heimadæmin - verður til úrgangur. Þegar því sem þú varst að fást við er lokið verður þú að losa þig við eggjaskurnirnar, afgangstimbrið eða samanvöðluðu blöðin úr stílabók- inni þínni. Nákvæmlega sömu sögu er að segja um það verkefni eða starf að rifbeinum. Ekki eru þau sérlega stór, halda líkamanum gangandi. Við það á stærð við mannshnefa og vega verða líka til ýmis úrgangsefni, það rúmlega 100 grömm. En þau vinna er að segja efnasambönd sem verða gífurlegt starf. Það eru þau sem til þegar frumurnar brenna orku. Til hindra að úrgangsefnin, sem til þess að halda heilsunni verðum við verða í líkama þínum, eitri út frá sér. að losa okkur við þessi úrgangsefni Imyndaðu þér að nýrun séu tvær vegna þess að þau geta verið okkur þvottavélar, stöðugt í gangi. A hverri hættuleg og hér er það sem nýrun mínútu streymir í gegnum þær um koma inn í spilið. það bil lítri af blóði og það kemur Ef þú teygir höndina aftur á bak frá nýrunum nýþvegið og hreint. Á og snertir neðsta rifbeinið ertu með einni mannsævi þvo nýrun tæpar 4 höndina um það bil á þeim stað sem milljónir lítra af blóði. Það magn nýrun eru. Þú getur samt ekki þreif- myndi nægja til að mynda lítið að á þeim því nýrun liggja langt inni stöðuvatn. í kroppnum, vel varin af fitulagi og Nýrun er hvorki sérlega falleg út- lits né stór en þau eru ótrúlega vel útbúin og eru reyndar með flóknari líffærum mannslíkamans. Þau eru þakin þéttriðnu neti örsmárra pípa sem sía blóðið. I hvoru nýra fyrir sig er um það bil ein milljón slíkra pípa. Blóðþvottur nýrnanna er lífsnauð- synlegur. Eiturefni, sem myndu að öðru kosti gera þig fárveikan eða jafnvel drepa þig, eru þvegin úr blóð- inu og flutt burt frá nýrunum með þvagi. Þvagið safnast í þvag- blöðruna. Þegar hún fyllist strekkist á henni og við það senda taugafrum- ur skilaboð til heilans sem segir þér að nú sé þér mál að pissa. Mannslík- aminn framleiðir einn til tvo lítra af þvagi á sólarhring. Nýrun eru þó meira en mannleg þvottavél. Þau hjálpa líka til að við- halda efnajafnvægi líkamans sem er bæði erfitt starf og flókið. I heilbrigðu fólki starfa bæði nýrun en stundum geta sjúkdómar eða slys eyðilagt annað nýrað. Til allrar hamingju getur hitt nýrað í slíkum tilvikum starfað áfram af fulum krafti og viðhaldið heilbrigði þinni. Ef bæði nýrun eru ónýt geta læknavísindin oft hjálpað upp á sak- irnar. Síðastliðin 30 ár hafa læknar getað grætt nýtt nýra í ef bæði nýrun bila. Einnig er hægt að hreinsa blóð- ið með sérstökum útbúnaði sem kallaður er gervinýra. Sú hreinsun fer fram á sjúkrahúsum og er gerð með reglulegu millibili. Að öllum líkindum hugsar þú ekki mikið um nýrun og þarft þess ekki heldur að öllu jöfnu. Þau eru óþreyt- andi við blóðþvottinn og jafnvel þegar þú sefur heldur þvottavélin þín ótrauð áfram vinnu sinni. 20. TBL VIKAN 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.