Vikan


Vikan - 11.06.1987, Blaðsíða 3

Vikan - 11.06.1987, Blaðsíða 3
Victor VPC II - nú er harði diskurinn 30 Mb í stað 20 Mb áður, en verðið er óbreytt. LEYNDARMALIÐ að baki góðri tölvu er hugvit, tœkni og góð þjónusta VICTOR og Einar J. Skúlason hf. eru fyrirtœki sem þú getur treyst Til að góð tölva standi undir nafni þarí hún að hafa að baki samhent þjónustulið sem bregst fljótt og vel við ófyrirsjáanlegum vandamálum, sem skotið geta upp kollinum á meðan fólk er að ná tökum á tækninni. Victor einmenningstölvurnar hafa fyrir löngu sannað ágæti sitt. Reynslan sýnir að þær eru vandaðar, sterk- byggðar og hafa lága bilanatíðni. Síðastliðna 9 mánuði hafa Iiðlega 1200 nýjar Victor tölvur verið teknar í notkun hér á landi og segir það meira en nokkur orð um álit íslenskra athafnamanna á Victor. Ánægðir við- skiptavinir eru okkar bestu meðmæli. Þjónustudeild Einars J. Skúlasonar hf. hefur á að skipa þaulreyndu og vel menntuðu starfsfólki sem leggur metnað sinn í að veita nákvæmar upplýsingar og trausta þjónustu. Victor tölvan er mjög ríkulega útbúin. Hún hefur vinnsluminni í fullri stærð, þ.e. 640 kb., raunverulegan 16 bita örgjörfa (8086) og er ákaflega hraðvirk. Victor fylgist vel með nýjungum og kappkostar að vera leið- andi í þróun einmenningstölva. VICT0R KYNNIR NÝJUNGAR: ★ NÝTT LYKLAB0RÐ ★ NÝTT STÝRIKERFI: MS D0S 3.2 ★ NÝR 30 Mb. HARÐUR DISKUR ★ STILLANLEG KLUKKUTlÐNI 4.77 mhz / 7.16 mhz (turbo) Kynntu þér Victor nánar - það borgar sig. VICTOR Einar J. Skúlason hf. Grensásvegi 10, sími 68-69-33 augljós
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.