Vikan


Vikan - 03.09.1987, Síða 30

Vikan - 03.09.1987, Síða 30
Árni Blandon: FLEST ORÐ ERU HÁLFÓNÝÍ ,,Eg efast um að ég verði nokkurn tímann bók- menntafrœðingurþegar ég verð ,,stór“. Það er svo margt annað sem mig langar að gera. Það er meira eftir mínu höfði að vera ekki fastur í einu öðru fremur, “segir trésmiðurinn, leikarinn, sál- frœðingurinn,þáttagerðarmaðurinn og bók- menntafrœðingurinn Arni Blandon. Lífshlaup Arna spannar vítt svið, hann hefur kom- ið ótrúlega víða við, erfjölmenntaður eins og sagt er. Hann hefur búið beggja vegna Atlantsála, í Danmörku, Englandi og Bandaríkjunum. Strákur- inn, sem eitt sinn lék sér í Kópavoginumjór í menntó, tókþátt í ’68 byltingunni af lífi og sál, hefur lagt stund á leiklist, bœði á sviði, í kvikmynd- um og í útvarpi. Hann hefur líka brugðið sér í gervi leikstjórans og kannski er það ekki síst á það svið sem hugur hans stefnir. 30 VIKAN 36. TBL

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.