Vikan


Vikan - 29.10.1987, Blaðsíða 5

Vikan - 29.10.1987, Blaðsíða 5
Bíll Kristjáns: Saab 9000 Turbo 16 með miklum aukabúnaði, er einn glæsilegasti farkost- urinn á íslandi. Nýr glæsivagn Kristjáns Jóhannssonar Samfara mikilli velgengni á sviði óperusöngs og nýju starfi við La Scala óperuna á Ítalíu hefiir stórsöngvarinn Kristján Jóhannsson pantað sér nýjan vélfak, til að flytja sig milli staða hérlendis. Kristján pant- aði dýrasta Saab sem fluttur hefur verið til landsins, Saab 9000 Turbo 16 og lét reyndar aðeins betrumbæta hann. Um 1,7 milljónir kostar farkost- ur Kristjáns, sem hann fer afhent- an í desember, en bíllinn stendur þessa dagana í sýningarsal um- boðsins. Hresst hefur verið upp á útlit bílsins, með plasthlutum sem voru pantaðir ffá Saab verksmiðj- unum og settir á hérlendis og sprautaðir í sama lit og bíllinn, mjallahvítir. Bíllinn er hinn víga- legasti ásýndum eftir þessa andlits- lyftingu, sem kostar um 150.000 krónur. í bílnum em aukahlutir fyrir nær hálfa milljón króna, þ.á m. leiðurklædd sæti fýrir ökumann og farþega, sóllúga, sjál- fvirk digital miðstöð bæði til hit- unar og kælingar, ökutölva sem mælir eyðslu o.fl. Vélin í bílnum er hvorki meira né minna en 175 DIN hestöfl, sem getur knúið Saab 9000 Turbo hátt í 300 km hraða. Með plasthlutun- um nýju verður hann sjálfsagt eitthvað hraðskreiðari en venju- legur Saab 9000 turbo, sem hefur 225 km hámarkshraðagetu og sá eini sinnar tegundar á landinu. Enn á eftir að koma fyrir hljóm- tækjunum og óljóst hvaðan þau verða, en sjálfsagt tónfögur og afl- mikil eins og Kristján sjálfur. Ef menn sjá t.d. á Keflavíkurveginum hvíta plu og heyra þmmandi óp- emtónlist þjóta hjá, þá er það sagt Kristján á nýja Saabinum ... Saabinn er allur leðurklæddur að innan og nýjasta tölvutækni auðveldar söngvaranum aksturinn. Eldurís-vodka selst grimmt fyrir vestan Nú er hafin sala á Eldurís vodk- anu á Bandaríkjamarkaði og selst það grimmt þar í landi. Það er Glenmore Distilleries sem sér um söluna á vodkanu og er for- ráðamenn þess fyrirtækis vom staddir hér á íslandi nýlega að kynna markaðsaðgerðir sínar í Bandaríkjunum kom ffam að fyrstu viðbrögð neytenda við Eldurís selst vel í Bandaríkjunum. þessari vöm hefðu ferið ffam úr björtustu vonum. Markaðshópur sá sem stefrit er á með söluna á Eldurís em svo- kallaðir uppar, eða efhameira fólk en gengur og gerist og er mikil áhersla lögð á landkynningu samhliða kynningunni á Eldurís. Lagið á flöskunni undir Eldurís, á sér langa sögu en hér er um svokallaðar kjallaraflöskur að ræða. Hér á 18du og 19du öld- inni áttu stöndugri borgarar þessa lands flestir svokallaða kjallara með 4 til 8 hólfúm undir áfengisflöskur sem vom með þessu sérstaka kantaða lagi. Upplag þraut fyrir helgi Þrátt fyrir að blaðsölustaðir fengju tvöfalt og sumir þrefalt upplag af fyrsta tölublaði Vik- unnar eftir að hún kom út í nýj- um búningi í síðustu viku dugði það hvergi nærri til. Blaðið var rifið út og var víðast uppselt strax fyrir helgi. Upplagið var á þrotum hjá útgefanda og ekki hægt að svara eftirspurninni eft- ir viðbótarsendingum. Upplagið hefúr því enn verið aukið. L VIKAN 5 UÓSM.: GUNNLAUGUR RÖGNVALDSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.