Vikan


Vikan - 29.10.1987, Blaðsíða 7

Vikan - 29.10.1987, Blaðsíða 7
Frakkland Kröfum um vegabréfs- áritun fljótlega aflétt Aukin samvinna E£nahags- bandalagsríkjanna 12, Banda- ríkjanna, Kanada, Austurríkis, Svíþjóðar og Noregs um vamir gegn hryðjuverkum, mun væntanlega verða til þess, að reglur um vegabréfsáritanir frá ríkjum utan Efinahagsbanda- lags Evrópu til Frakklands, verða felldar niður innan skamms. Hinn svokallaði Trevi-hópur, sem er sérstök nefiid innan EB til vamar hryðjuverkum, mun halda íimd í Káupmannahöfh þann 9. desember, en formaður nefiidar- innar er nú danski dómsmálaráð- herrann, Erik Ninn-Hansen. Noregur og Sviþjóð munu nú í fyrsta sinn taka þátt í fúndum Trevi-hópsins, en nefhdin dregur nafii sitt af hinum fræga Trevi gosbrunni í Róm, þar sem EB-ríkin héldu fyrsta fund sinn um vamir gegn hryðjuverkum árið 1975. Reglur Frakka um vegabrélsárit- un frá löndum utan Efiiahags- bandalagsins sem vom innleiddar eftir bylgju hryðjuverka í París, hafrt verið afer óvinsælar víða um heim, ekki minnst á Norðurlönd- um. Frakkar hafe nú fellist á að undirbúa lista yfir þau lönd sem þeir munu ekki fera fram á vega- bréfeáritanir frá, ef árangur fundar- ins í Kaupmannahöfii í desember verður fhllnægjandi. Ritzaus Bureau Hryðjuverk í París: Særðir vegfárendur haldast í hendur, eftir eitt af sprengjutilræðum í fyrrahaust 11 manns létu líflð í hryðju- verkabylgjunni og margir tugir særðust Samstarf Inúíta í Síberfu og á Grænlandi Sovétmenn vilja auka sam- skipti Inúíta á Grænlandi og í Síberíu í kjölfar ræðu Gor- batsjov í Murmansk fyrir skömmu. Þar mun hann hafa sérstaklega minnst á aukin menningartengsl. Danska kommúnistablaðið Land og Folk ber sovéska sendi- herrann Vladimir Lomeiko fyrir þessum tíðindum. Samvinna Grænlendinga og Inúíta í Tjuk- otka í Síberíu hafa aukist upp á síðkastið og má þar nefna til að dansflokkur ffá Tjukotka tók þátt í menningardagskrá á Grænlandi ekki alls fyrir löngu og fyrir skömmu var fulltrúum grænlenskra verkalýðsfélaga boðið til Síberíu af samtökum verkalýðs þar í landi. Af hálfu Sovétmanna hefur hins vegar verið lögð áhersla á að þessi samvinna verði fyrst og fremst fólgin í því sem við kem- ur menningarmálum. Inúítar á Grænlandi, í Alaska og Kanada hafa myndað sérstakt samband, en Inúítar í Síberíu hafa ekki tekið þátt í störfum þess eða fundum þar sem Sovétmönnum þykir ekki við hæfi að þeir komi þangað til að ræða pólitísk sam- skipti. En að sögn Land og Folk kann þetta að breytast í ffamtíð- inni ef fram koma ákveðnar til- lögur ffá Inúitum í löndunum þremur um þátttöku Eskimóa í Sovétríkjunum. — Ritzaus Bureau NOREGUR Læknaskortur Norðmenn leggja nú mikla áherslu á að lokka til sín læknismenntað fólk firá hinum Norðurlöndunum. Einkum er skortur á sjúkra- húslæknum og héraðslækn- um til norður Noregs. Vegna skorts á læknum um landið allt, gengur illa að £á norska lækna til starfa í norður Nor- egi, en bráð þörf er nú á að minnsta kosti 60 læknum þangað. Norska læknasambandið hef- ur þegar hafið mikla herferð meðal danskra lækna í von um að einhver hluti þeirra 340 skráðra atvinnulausra lækna þar í landi fáist til að flytjast norður til nágrannalandsins. Almennt atvinnuástand í norður Noregi er einnig gott, svo Norðmenn segja engin vandkvæði bundin því, að mak- ar læknanna geti einnig fengið starf við hæfi, ef fjölskyldan fellst á að flytja. Aalborg Stiftstldende VIKAN 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.